Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 65

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 65
andvari Tómstundir 61 anna að benda á slík viðfangsefni. Við námið kemur oft fram, að hverju hugurinn lineigist mest, hvaða fróðleikur, list eða iþrótt lætur nemandanum bezt. Þá er tilefni fyrir kennarann að koma nemandanum á sporið, leiðbeina honum um það verkefnið, er hann virðist bezt lagaður fyrir. En jafnframt ætti Háskólinn og Vísindafélagið að búa þetta undir, með því að semja skrá og leiðbeiningar um þau athugunarefni, sem æskilegt væri, að einstaklingar víðsvegar um land, er til þess hefðu löngun og hæfileika, tækju til meðferðar, svo sem ntargs konar athuganir á náttúrunni, jurtalifi og dýralífi, steinategundum, veðráttu, breytingum á landinu. Þá er hvers konar fróðleikur um þjóðlífið á hverjum stað, venjur, vinnu- hrögð, þjóðsögur, hjátrú, sögur um einkennilega eða merka nienn, söfnun örnefna og sagna, sem við þau eru tengd, söfnun fágætra orða og orðtækja o. s. frv. í öllum þessum efnum hafa íslenzkir alþýðumenn á umliðnum tímum unnið niargt til gagns, og það væri lélegur árangur af aukinni skóla- menntun, ef menn yrðu nú ófúsari eða ófærari en áður til að fást við slík efni í tómstundum sínum, sjálfum sér til ánægju og menningu þjóðarinnar til gagns. Aðalatriðið er að hu gsa upp fyrirkomulag, er verði sem flestum hvöt til að gefa sig við slíku og tryggi jafnframt samvinnu þeirra við þá, sem sljórna vísindastarfseminni í landinu. En hér er ekki tilgangurinn að gera alla að vísindamönn- nm í tómstundunum, heldur að minna á það, sem mörgum Islendingi hefur á umliðnum öldum verið „ljós i lágu lireysi, langra kvelda jólaeldur“, — það er fræðimennska, þegar tími vannst til. En jafnframt var liitt, sem vér sjáum enn inenj- arnar eftir á þjóðminjasafninu: listfengur heimilisiðnaður. Hann getur því aðeins orðið tómstundavinna, að grundvöllur- Jnn sé lagður áður en menn verða að fara að vinna fyrir sér. Ef heimilin geta ekki kennt hinum uppvaxandi æskulýð eitt- kvað af slíku, þá verða skólarnir að gera það. Hver maður ætti að fá þá undirstöðu í einhverri grein heimilisiðnaðar, að kann gæti siðar, ef hann vildi, haldið áfram og stundað hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.