Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1941, Page 66

Andvari - 01.01.1941, Page 66
62 Guðmundur Finnbogason ANDVARI í tómstundum sínum scr til yndis og arðs, eða að minnsta kosti til að prýða heimili sitt. Ég hef í ritlingi mínum „Úr- ræði“ gert grein fyrir því, hvað ég tel nauðsynlegast, að gert sé fyrir heimilisiðnað vorn. Þá er iðkun lista og íþrótta í tómstundunum. í þeim efnum hefur orðið geysimikil og eðlileg framför hér á landi á síö- ari tímum, sérstaklega um íþróttir. fþróttalíf og útivist, seni af því leiðir, og ferðalög um óbyggðir hafa aukizt mjög. Með þeim hætti kynnast menn landinu og kornast í nánara samlíf við náttúruna en áður. Á slíkum ferðalögum geta menn jafn- framt safnað margvíslegum athugunum, hvort heldur er uni náttúru landsins eða þjóðlíf, ef þeir hafa einhver slík hug- föng. Af listum iðka menn helzt söng í frístundum sínum, og þar hafa sérstaklega orðið framfarir í kórsöng víðsvegar um land. En hitt er eltki síður vel til fallið, að leika á ýmisleg hljóðfæri, sem hver getur stundað út af fyrir sig sér til yndis og menningarauka. Á dans og leiklist þarf ekki að minna. Að menn stundi málaralist og myndhöggvaralist sér til skemmt- unar, mun vera fátítt hér. En lesi menn grein Winston Church- ills um að mála sér til skemmtunar, er ég þýddi í „Úrvals- greinum“, og þá munu þeir sjá, hvaða skemmtun má hafa af slíku. Tilgangurinn er ekki sá, að menn eigi svo undireins að þykjast miklir listamenn, svo að ekki verði þverfótað fynr sýningum alls konar ómynda, heldur að skemmta sér við að reyna að stíga fyrstu skrefin á þeirri braut, sem enginn gengur til enda. Þjóðbandalagið hefur hin síðari árin látið talca það til rann- sóknar, hvað gera mætti til þess, að tómstundirnar yrðu verka- mönnum sem skemmtilegastar og gagnlegastar, og hefur gefið út tvö rit um þetta. Heitir annað „Alþýðubókasöfnin og tóin- stundir verkamanna“, en hitt „Alþýðulist og tómstundir verkamanna“. Titlarnir sýna undireins, hvað fyrir mönnum vakir. Það er annars vegar að afla alþýðu manna þeirra bóka, sem geta orðið lil yndis og þroska, og hins vegar aðallega að gera menn færa um að stunda listrænan heimilisiðnað, er se í samræmi við þarfir nútíðarmanna, en jafnframt eftir mseÉ1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.