Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1941, Side 70

Andvari - 01.01.1941, Side 70
66 Björn Guðfinnsson ANDVARI staðaskóla og „settist efstur í neðra bekk“. Vorið eftir hélt hann aftur heim í Fljót og var formaður á skipi föður síns um sumarið. Haustið 1824 veiktist Baldvin, svo að hann komst elcki suð- ur fyrr en á góu. Var hann þá ekki í slcólaröð, en sótti þó kennsluna. Las hann síðan fram á lestatíma, en lauk þá prófi hjá Árna stiftprófasti Helgasyni og hlaut góðan vitnisburð. — Haustið 1826 sigldi Ihann til Danmerkur og lagði stund á lögfræði við Hafnarháskóla. Baldvin sóttist laganámið vel, sem vænta mátti, og undi hann því ekki lengi að fást við það eitt. Tók hann að leggja stund á ritstörf, en lét jafnframt mjög til sín taka í félagslifi íslenzkra stúdenta í Höfn. Árið 1828 sendi Baldvin ásamt Þorgeiri Guðmundssyni hoðsbréf að ársriti og sýnishorn af því til íslands. Ritið nefndu þeir Ármann á alþingi. Átti það að flytja fræðandi og hvetjandi greinar um ýmis efni, er ísland snertu. Þá fjóra árganga, sem birtust af Ármanni, ritaði Baldviu að langmestu leyti einn, en Þorgeir stóð aðeins að útgáfunni með honum. En Baldvins naut ekki lengi við. Hann lézt af brunasárum á öndverðu ári 1833. Varð þá eigi meira af útgáfu Ármanns. Að Baldvin þótti hinn mesti mannskaði. Höfðu menn vænzt mikils af honum. Hann hafði afkastað furðulega miklu á þeim fáu árum, sem hann hafði til starfa. Bjarni Thorarensen, sem hafði jafnan hinar mestu mætur á Baldvin, hóf að yrkja erfi- Ijóð eftir hann. Lauk hann aldrei við kvæðið, og er þetta þvi hæði upphaf þess og endir: íslands óhamingju verður allt að vopni. Eldur úr iðrum þess, ár úr fjöllum breiðum byggðum eyða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.