Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Síða 71

Andvari - 01.01.1941, Síða 71
ANDVARI Málbótastarf Baldvins Einarssonar 67 III. Ármann á alþingi er merkilegt rit og hefur haft víðtæk áhrif til þjóðlegrar vatíningar á öndverðri 19. öld. Er þar margt vel sagt og viturlega um uppeldismál þjóðarinnar og atvinnu- mál, endurreisn alþingis á Þingvöllum og fleira. Mun flestum vera þetta kunnugt að nokkru, þar eð um það hefur ýmislegt verið ritað. Er því ástæðulaust að ræða það hér. Hins vegar er full ástæða til þess að vekja athygli manna á þeim þætti rits- ins, sem minnstur hefur verið gaumur gefinn: þættinum um islenzka iungii. Er hann um margt gagnmerkur og á sérstakt erindi til okkar einmitt nú. Athugasemdir Baldvins um þetta efni eru ekki settar fram í heild á einum stað í ritinu, heldur er þær að finna í einstök- um setningum og smágreinum víðs vegar um allt ritið. Hefur þetta efalaust valdið nokkru um, að menn hafa ekki veitt þeiin þá athygli, sem skyldi. Mun ég í eftirfarandi grein reyna að safna nokkrum af þessum brotum saman og skipa þeirn í heild. Ætla ég, að þá verði ljóst, hve djúpan skilning Baldvin hafði á þessu máli: spillingu tungunnar og nauðsyn málbóta, aðferð- um málhreinsunar og áhrifum — og ekki sízt gildi málsins l’yrir þjóðina og þjóðernið. Ég mun leitast við að nota orð Baldvins sjálfs, þar sem því verður við komið. Á þann hált fæst skýrust inynd af skoðunum hans og málfari. Baldvin notar samræðusnið í Ármanni á alþingi, svo sein gert hafði áður Magnús Stephensen í sumum ritum sínum og Björn Halldórsson í Atla. Þrír menn, Sighvatur Atlason, norð- an úr Skagafirði, Þjóðólfur, ættaður austan úr Flóa, og Ön- undur, þurrabúðarmaður sunnan af Seltjarnarnesi, hittast eitt vor á Hofmannaflöt og taka tal saman. Ekki líður á löngu, áður en hinn fjórði bætist í hópinn, en það er raunar Ármann iir Ármannsfelli, hin forna vættur. Þeir Ármann, Sighvatur og Þjóðólfur eru fulltrúar íslenzkr- ur menningar, sinn á hvern hátt, en Önundur er manngerð dansklundin og nesjamennskan. „Hann hafði frá barnæsku Upp alizt í og í grennd við Reykjavík og hafði þar nuniið marga hleypidóma, á meðal hverra sá var hinn lakasti, að hann fyrir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.