Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1941, Side 80

Andvari - 01.01.1941, Side 80
76 Björn Guðfinnsson ANDVAHl .‘.drifið fiskirí", spyr Ármann hann, hvort hann geti ekki alveg eins sagt, að hann hafi stundað fiskveiðar eða róið til fiskjar. Stundum leiðréttir Baldvin sjálfur helztu málleysur Önund- ar x svigum: „Ég anaði (mig grunaði) það alltíð, að korn- vörurnar (korn) vildu kunna (mundu geta) að vaxa hérna i landinu ..;.“1) Baldvin hefur slcilizt fullkomlega gildi umvandana og leið- réttinga, en þær eru ekki einhlítar. Menn verða að kynnast málinu þar, sem það er lireinast og bczt. Hann leggur þvi áhérzlu á lestur fornbókmenntanna. Þær eru „það bezta meðal til að viðhalda málinu og til að liindra ýmsa útlenzka siðu og útlenzkt hugarfar“.2) En mál verður aldrei lært til neinnar hlítar af bókum einum- Þess vegna lætur Baldvin Önund fara í sveit, þar sem honuin gefst kostur á að læra lifandi málið af vörum íslenzkra al- þýðumanna, senx varðveitt höfðu tunguna furðuhreina. Það verður úr, að Önundur ræðst til Þjóðólfs í Flóann. Var þetta ekki auðvelt né sársaukalaust fyrir Önund, því að hann hafðx áður farið smánarorðum unx Flóamenn. En Ármann hafði þa tekið málstað Flóamanna og vitnað i ummæli þeirra Eggei’ts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, senx hrósuðu þeim fyrir, að þeir töluðu málið hreinna en aðrir. Önundur er nú á vist með Þjóðólfi eitt ár. Verður sá tími hinn áhrifaríkasti, því að hann gei’lxreytist í hugsunai’hætli og máli, verður þjóðlegur og hættir að sletta dönsku. Baldvin hefur með þessu viljað sýna, að hugmyndin nm málhreinsun væri vel framkvæmanleg. Hitt er ekki ósenni- legt, að honum hafi sjálfum fundizt þetta takast á ótrúlega skömmum tíma, því að hann lætur Önund tala sama dönsku" hroðann og áður, er til Þingvalla kemur vorið eftir. Að visu færir hann fyrir þessu önnur rök, en þau eru ekki veiganiikil- Baldvin var ákafamaður mikill og vildi sjá skjótan áx’angu1 verka sinna. 1) Ármann II., 82. bls'. 2) Ármann I., 103. bls.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.