Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1941, Page 84

Andvari - 01.01.1941, Page 84
80 Steiiiþór Sigurðsson ANDVARI eru ekki fyrir hendi um það, hve inikill hluti af kolum þeirn, sem til landsins flytjast, er notaður til upphitunar eða elda- mennsku. Má gera ráð fyrir, að það sé nálægt 100000 tonnum á ári hverju. Miðað við verðlag fyrir stríð nemur þetta um 3 milljónum króna árlega í erlendum gjaldeyri. Þetta er mikil upphæð fyrir ekki stærri þjóð en íslenzlcu þjóðina. Var því áhugi margra ráðandi manna vaknaður fyrir því, að reynd- ítr yrðu ýmsar leiðir til þess að afla eldsneytis í landinu sjálfu og spara á þann hátt gjaldeyri og auka atvinnu í landinu. í þessu augnamiði hefur rannsóknaráðið sérstaldega tekið til athugunar mó, surtarbrand og jarðhita. a) Rannsóknir á mó. Á ófriðarárunum 1914—1918 var allmikið rannsakað af mó og surtarbrandi á rannsóknarstofu landsins, og voru rannsóknirnar framkvæmdar af Gísla Guð- mundssyni efnafræðingi. Hefur árangurinn af rannsóknum þessum verið birtur í Tímariti Verkfræðingafélags íslands og Búnaðarritinu (1917 og 1918). Fyrir tilhlutun Guðjóns Samúelssonar, húsameistara ríkisins, fekk ríkisstjórnin hing- að norskan sérfræðing, A. Ording, lil þess að athuga hér ,mó og möguleika á vinnslu hans. Kom Ording hingað sumarið 1938 og athugaði staðhætti á Vesturlandi og lét taka allmörg sýnishorn af mó, sem rannsökuð voru í atvinnudeild háskól- ans. Niðurstöður Ordings eru þær, að mór sá, sem hér finnst í jörðu, sé yfirleitt öskumeiri en sá mór, sem unninn er annars staðar á Norðurlöndum. Öskumagnið er þó víða svo lítið, að mórinn getur talizt allsæmilegt eldsneyti. Ording ráðleggur, að gerðar verði tilraunir með vinnslu á eltimó með vélum, sem ekki eru stærri en það, að þær samsvari þörfinni á hverjum stað, svo að komizt verði hjá því að flytja móinn langar leiðir. Enn fremur ráðleggur Ording að reyna framleiðslu á press- uðurn mótöflum (hrikkettum). Töflur þessar eru gott elds- neyti og þriflegt. Telur Ording vafasamt, að þurrkar séu hér nógir til þess að vinnsla þessi geti farið hér frarn og ráðlegg- ur því að reyna l'ramleiðslu á módufti í töflurnar, áður en ráðizt væri í byggingu verksmiðjn, sem kostað hefði um 200
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.