Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1941, Side 92

Andvari - 01.01.1941, Side 92
88 Steinþór Sigurðsson ANDVARI a) Rannsóknir Jóhannesar Áskelssonar. Fer hér á eftir iit- dráttur i'ir skýrslu hans. Á tveim síðast liðnum sumrum hef ég farið rannsóknar- ferðir um nokkurn hluta Vestfjarðakjálkans, sérstaklega um svæðið milli Skorarhlíða og Aðalvíkur. Ég hef gert mér far um að afla mér sem gleggstrar vitneskju um magn, útbreiðslu og vinnsluskilyrði þeirra jarðefna, sem á þessum slóðum finn- ast og ætla mætti, að hagnýta megi. Jafnframt hafa rann- sóknirnar verið alhliða jarðfræðilegs eðlis. Hér skal drepið nokkuð nánar á Vestfjarðajárnið og kalksandinn, sem þar finnst. Vestjjaröajárnstr.inninn. Öll þau sýnishorn af Vestfjarða- járnsteininum, sem ég hef skoðað og safnað, eru brúnjárn- steinn og afbrigði af honum. Hann er samsettur úr frumefn- unum járni og súrefni, en bindur auk þess í sér vatn, breyti- legt að magni, eftir því um hvaða afbrigði steinsins ræðir. Veðrað yfirborð hans er móbrúnt að lit, en i hreint brotasárið er hann brún-svartur og með greinilegum málmgljáa. Eðlis- þyngd hans er 4, eða liðlega það. Það er að ýmsu leyti eðlilegt að kenna brúnjárnsfundar- staði Vestfjarða við þrjú aðgreind svæði, Skorarhlíðar, Pat- reksfjörð og Önundarfjörð. Á hinum tveim fyrr nefndu svæð- um er vart um annað að ræða en járnmengaðan leirstein, er fylgir surtarbrandslögum, en járnmagnið er þar svo lítið, að varla mun þar verða um járnvinnslu að ræða á nokkurn hátt. Verða þeir staðir ekki ræddir frekar hér. Á þriðja svæðinu, fjöllunum umhverfis Önundarfjörð, hef ég athugað og safnað brúnjárnsteini og járnblönduðum leir frá allmörgum stöðum. Járnsteinninn liggur þarna í molabergslagi, inniklemmdu milli hamrabelta. Rönd þessa molabergslags gægist fram í fjallahlíðunum viða umhverfis Önundarfjörð. Þar, sem til jarðlagsins sést, en það er víða hulið af gróðri og skriðu- hlaupum, er bygging Jiess alls staðar með svipuðum liætti. Upp af Miðhrygg í sunnanverðu Eyrarfjalli, spölkorn utan við Flateyri, er hábrún fjallsins 620 m yfir sjó. Efri partur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.