Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Síða 93

Andvari - 01.01.1941, Síða 93
ANDVARI Nokkrar rannsóknir á náttúru landsins 89 fjallsins er hér hlaðinn úr allmörgum, þverhnýptum hamra- heltum. í 340 m hæð kemur efri brún molabergs þess í ljós, sem járnsteinninn liggur í. Á þessum slóðum er það lag- skiptur leir- og sandsteinn, er þannig er álita, að hann mun myndaður í vatni. Meðfylgjandi tafla sýnir skipun þessa jarð- lags. Er þar tilgreind þykkt og meðaljárnmagn hvers smálags. Lögin eru talin í röð ofan frá. Efnagreiningar eru fram- lcvæmdar í atvinnudeild háskólans af Óskari Bjarnasyni. Tafla þessi sýnir aðeins skipun jarðlagsins á einum athug- unarstað, en er ekki meðaltal frá fleiri stöðum. Er efnagrein- ingum ekki lokið frá fleiri athugunarstöðum. Yfirborð biágrýtisins, sem myndar undirstöðu molabergs- ins, er í 325 m hæð, eða því sem næst. Þar fyrir neðan taka við skriðuorpnar hlíðar og grónir hjallar í sjó niður. Eins og ljóst er af töflunni, er járnauðugasta brúnjárn- steinlagið, lag E, ekki nema 27 cm þykkt á þessum stað. Magn járnsýrings í lagi þessu reyndist 61,3%, en það svarar til þess, að 42,9% hreint járn sé í lagi þessu. Ég sá til járnlags þessa á nálægt því 7 km löngum spöl í fjallshlíðinni, eða nánar tiltekið, utan frá Deildargili og inn til Hólsfjalls. í innri kinnung Deildargils mældist lagið 45 cm, og fann ég það hvergi þykkara. Þess var ekki kostur að rekja lag þetta óslitið alla vega- lengdina milli ofangreindra staða, enda má gera ráð fyrir þvi, að það sé ekki óslitið alla leiðina. Steinninn virðist liggja í linsumynduðum flögum, er þynnast út til randanna og eru þar eggþunnar. Ekki er hægt að gera sér ljóst, hve mikið járnmagnið er, nema vitað sé, hve langt inn í fjallið lagið nær. Úr þessu verður ekki skorið nema með borunum. 1 giljum, sem grafizt hafa inn í fjallshlíðina, er hægt að fylgja laginu frá barmi til botns, um 6—8 m, og er engin ástæða til að ætla, að þar þrjóti það. Hins vegar heppnaðist mér ekki að finna lagið i norður- hlíðum fjallanna, hvorki í Sunddal né Vatnsdal, þar sem ætla mætti, að lagið kæmi fram, nái það á annað borð þvert í gegn- l,ra fjallgarðinn, sem á þessum slóðum er tveggja til þriggja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.