Andvari - 01.01.1941, Page 94
90
Steinþór Sigurðsson
ANDVARI
Tafla ijfir efnagreiningar á járnmagni
í Eyrarf jalli við Önundarfjörð.
Þvkkt Járnsvringur Hreint
Meiki Litur cm °/o (I-'es O3) járn, °/c
A rautt 20 16.8 11.8
B livítleitt 11 7.4 5.2
G brúnt 75 19.8 13.9
D móbrúnt 15 11.5 8.0
E grátt 27 60.7 42.5
F svarbrúnt 18 17.7 12.4
G rautt 12 7.1 5.0
H grá-gult 45 5.5 3.9
I grátt 30 15.8 11.0
K móhrúnt 4 5.1 3.6
L hvítt 30 17.7 12.4
M móbrúnt 4 6.6 4.6
N hvítt 40 20.7 14.5
P rautt ... 40 3.9 2.7
R grátt ... 200 12.8 9.0
S mógrátt ... 200 20.7 14.5
T móbrúnt ... 300 30.0 21.0
U rauðleitt ... 300 15.4 10.8
V grátt ... 300 20.3 14.2
X rauðleitt ... 300 16.5 11.5
Meðaltal af járnsýring í öllum lögunum er 19,2 %; er þá tekið
tillit til þykktar liinna einstöku laga, þegar meðaltal er reikn-
að. Hundraðshlutar þeir, sem að ofan greinir, eru miðaðir við
el'nið þurrt; eru þá eftir í því rúmlega 10% af vatni, sem fyrst
gufar hurtu við glæðingu.
km breiður. Þess her þó að geta, að norðurhlíðar fjallanna
eru mjög skriðuorpnar einmitt þar, sem lagsins væri helzt að
vænta.
Um vinnsluskilyrði skal það sagt, að lireint járn má að
jafnaði ekki vera minna en 30%, svo það sé talið vinnandi. í