Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1941, Side 96

Andvari - 01.01.1941, Side 96
92 Steinþór Sigurðsson ANDVARl Holtssandur er samkvæmt mælingum mínum um 1 milljón fermetrar, og er þá aðeins talinn sá hluti hans, sem til næst án þess að rutt sé ofan af honum. Sýnishorn þau, sem ég hef tekið af sandinum, hafa enn ekki verið rannsökuð nema að litlu leyti, en séu gæðin talin svipuð og Patreksfjarðarsands, þarf um 60 000 rúmmetra af sandi í 25 til 30 þús. tonn af sem- enti. Með þeirri framleiðslu á ári mundi 1,8 m þykkt lag af sandinum endast í 30 ár. Má þó gera ráð fyrir því, að sandur- inn sé töluvert þykkari, en úr því var ekki hægt að skera með þeim tækjum, sem ég hafði kost á, því að þegar grafið var í sandinn, kom vatn í holuna i 1—2 m dýpt. Athuganir á leir til sementsframleiðslu hafa farið fram samfara athugunum á kalksandinum. Meðal annars hefur nú verið efnagreindur leir frá einum fundarstað í grennd við Holtssand í Önundarfirði. Kísilsýrumagn í leirnum er ekki nóg til þess að hann sé nothæfur til sementsframleiðslu ásamt kalksandinum án íblöndunar kísilsýru, en hann er sízt lakari en leirinn hér við Reykjavík, sem ráðgert var að nota 1936. Eftir að skýrsla þessi var skrifuð, hefur Jóhannes Áskels- son fundið nokkuð af kísiljörð á svipuðum slóðum, svo að þarna eru nú efni til sementsframleiðslu, öli saman komin á einum stað og nægileg til vinnslu í nokkra áratugi. b) Rannsókn á fosfór í Mókollsdal. Fosfóráburður er ein þeirra áburðartegunda, sem fluttar eru hingað til landsins. Dr. Gruner hefur látið efnagreina leir fir Mólcollsdal í Strandasýslu og fundið þar leir með 12,3% fosfórsýru. Af leir þessum ættu 150 kg að jafngilda um 100 kg af super- fosfati til áburðar. Guðmundur G. Bárðarson hefur ritað um þetta i Náttúrufræðinginn, 1. árg. bls. 62. Ekki var kunnugt um magn þessarar leirtegundar þar vcstra, né það, hvar hana væri að finna. Vitað var þó, að hún var í grennd við bleikjaholtið í Mókollsdal. Rannsóknaráðið fékk því Jákoh H. Líndal á Lækjámóti til þess að fara vestur, athuga jarðlagaskipan og taka sýnis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.