Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1941, Page 99

Andvari - 01.01.1941, Page 99
ANDVARI Nokkrar rannsóknir á náttúru landsins 95 síðkastið. Enn er óunnið úr gróðurathugunum mínum á þessu svæði, en ég hyggst að gera síðar heildaryfirlit um afréttina upp af Árnessýslu. Hef ég þegar skoðað Kjöl, en vænti þess síðar að fá rannsakað þau svæði, sem enn eru eftir. í sambandi við þessa afréttarrannsókn skoðaði ég einnig hið friðaða svæði í Þjórsárdal. Er það upphaf á framhaldandi rannsókn hins friðlýstá svæðis, til þess að fylgjast með gróðurbreytingum þeim, sem þar verða við friðunina, og land- námi gróðursins. Allnákvæm greinargerð um þessa upphafs- rannsókn mun birtast í Ársriti Skógræktarfélags íslands nú í ár, og vísast hér til hennar. Rannsókn mín í Flóanum var sem fyrr getur framhald rannsókna frá árunum 1930—31. Þá gerði ég gróðurfræðilegt yfirlit um allt áveitusvæðið og kynnti mér um leið þær hreyt- ingar, sem orðið höfðu á gróðrinum fyrstu áveituárin. En þá var landið viðast enn á breytingaskeiði og sums staðar vand- séð, hver yrðu örlög þess. 1940 fór ég um sömu slóðir og leit- aðist við að ákvarða, hverjar breytingar hefðu orðið á gróður- fari öllu og áveitulandinu yfirleitt. Um Flóarannsóknirnar hef ég nú samið alllanga ritgerð, sem Búnaðarfélag Islands hyggst að gefa út innan skamms. En þar sem nolckur dráttur kann að verða á útkomu ritgerðar þessarar, þykir mér hlýða að birta hér stuttan útdrátt úr lieiztu niðurstöðum mínum, ásamt þeim atriðum húfræðilegs eðlis, sem ég tel brýnasta þörf á, að rannsökuð yrðu hið fyrsta. Helztu breytingar á gróðurfari áveitusvæðanna eru þessar: 1. Tegundum fækkar stórlega. 2. Þær tegundir, sem mest gætir í áveitunni, eru meðal hinna suðlægari tegunda, sem vaxa hér á landi, og eink- um þær, sem ætla má, að geri miðlungskröfur til sumar- hitans. 3. Runnplöntur hverfa með öllu. 4. Mýrastör verður alls staðar drottnandi tegund bæði í gróðursvip og heymagni. Yfirgnæfir hún svo allar aðrar tegundir í áveituhólfunum, að svo má telja, að hún sé hin eina þeirra, sem nokkurt gildi hefur í heyi. Undantekning
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.