Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 11

Andvari - 01.01.1938, Side 11
Andvari Jón Þorláksson 7 vérksviði og lét öðrum eftir að fást við þau mál, sem lágu utan þess. í greininni í »Óðni«, sem getið er hér á undan, má sjá, hvernig hann hefur þá litið á þessi mál. Hann kveðst ætla, að grundvallarhugsun Hannesar Hafsteins í sambandsmálinu hafi verið sú, að hann vildi afla landinu þess sjálfstæðis, sem frekast væri samrím- anlegt þeirri hugsun, að halda vinfengi danskra stjórn- málamanna og fjármálamanna og áhuga hjá þeim fyrir því, að veita þessu landi stuðning í verklegri framfara- viðleitni. Þar var áhugi Jóns allur og óskiptur, og þess ber að gæta, að á þeim árum var ekki í annað hús að venda um fjárlán til framkvæmda en til Danmerkur. Fyrsta verkið, sem Jóni var falið hér heima, var rann- sókn byggingarefna og leiðbeiningar við húsagerð hér á landi, og var styrkur veittur úr landssjóði til þeirra rannsókna. Mun Magnús Stephensen landshöfðingi hafa falið Jóni þetta starf skömmu áður en hann fór frá völdum. Hafði Sigurður Pétursson verkfræðingur áður haft það, en dó frá því. í þessum erindum ferðaðist Jón fyrst um Noreg, Þýzkaland og England, en síðan hér heima, til og frá um landið, og var það sumarið 1904. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að steinsteypan væri hár heppilegasta byggingarefnið. Ritaði hann um þetta fjölda greina á næstu árum, og er hann upphafsmaður °9 brautryðjandi steinsteypubygginganna hér á landi, sem nú eru fyrir löngu orðnar langalgengustu nýbygg- ln9ar bæði í kaupstöðum og til sveita. Hann segir um þetta áhugamál sitt í grein i »Lögréttu«: »Það má telja Vlst, að torfbæirnir fari að leggjast niður; það má búast Vlð. að það fari að verða »móðins« í sveitunum að V9gja steinsteypuhús í þeirra stað. En menn ættu að eftir því, að sælli er sá, sem lifir áhyggjulausu 11 1 torfbæ og getur goldið hverjum sitt, en sá, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.