Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1938, Page 13

Andvari - 01.01.1938, Page 13
Andvari Jón Þorláksson 9 lengsta steinsteypubrú á Norðurlöndum. Járnbrýr lagði Jón einnig yfir margar ár, og sá um smíði þeirra alira. Hann stofnaði verkstæði til þeirra smíða í Reykjavík, °9 voru síðan Rangárbrúin og margar fleiri járnbrýr smíðaðar að öllu leyti hér heima. Á verkstæðinu hafði hann ekki aðeins stjórnina á hendi og umsjón með ann- arra verkum, heldur vann þar einnig mikið sjálfur að smíðum, stundum frá morgni til kvölds, og var honum tað mikið ánægjuefni, að nú var hægt að vinna þau verk hér heima, sem áður hafði orðið að sækja til ann- arra landa. Þetta vakti og fyrir honum, er hann stofnaði hluta- félagið Pípuverksmiðjuna í Reykjavík. Hafði þá nýlega venð byrjað að leggja holræsi í götur bæjarins, en frá- rennslispípurnar höfðu verið keyptar erlendis. Nú var hægt að gera þær hér heima, og allt það, er þurfti til nYrra gatnagerða, og hafði Pípuverksmiðjan nóg að ®Hrfa, og verkefni hennar óx meir og meir. Pípur til n°lræsagerða við þurkun mýra voru einnig gerðar þar °9 margt fleira af steinsteypuvörum, sem brýn þörf var Yrir. Starfar þessi verksmiðja hér enn og hefur reynzt 'n barfasta stofnun. ]ón var snemma kosinn í bæjarstjórn Reykjavíkur. tU hann þar sæti frá 1906 — 8 og frá 1909—22. Eitt af Peim málum, sem fyrir lágu á fyrstu árum hans í bæj- arstjórninni, var vatnsveitan til bæjarins. Guðm. Björn- ?0n’ báverandi héraðslæknir en síðar landlæknir, hafði rUndið þvf fnáli af stað. En því var misjafnlega tekið ? æ>armönnum. Þótti mörgum í alltof mikið ráðizt fyr- sv° lítinn bæ, sem Reykjavík var þá, og fyrir þetta L3r ^uðmundi, sem átt hafði sæti í bæjarstjórn, bolað Ur þaðan við nýjar kosningar. ]ón varð svo forvígis- a Ur þessa máls í bæjarstjórninni. Hann gerði áætl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.