Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 16

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 16
12 Jón Þorláksson Andvari um framfaramálum landsins og var þar að auki gædd- ur ágætum þingmennskuhæfileikum. En svona var það. Hann var fyrst kosinn á þing í Reykjavík 1921. Var hann þá enn á bezta skeiði, 44 ára gamall. Eftir 1926 var hann landkjörinn. Hann hafði meiri þekkingu en nokkur annar maður á öllum verklegum málum, sem til þingsins kasta komu, og hafði því að sjálfsögðu undir eins mikil áhrif. Jón Magnússon hafði þá á undanförn- um árum, frá ársbyrjun 1917, verið forsætisráðherra og atkvæðamesti maðurinn í stjórn landsins. En 1921 mynd- aði Framsóknarflokkurinn fyrst stjórn, án undanfarandi vantraustsyfirlýsingar á þá stjórn, sem fyrir var. Meiri hluti þingmanna ritaði undir yfirlýsingu um, að hann æskti stjórnarskipta, og það var látið nægja. Fór hin nýja stjórn, sem þá var mynduð, með völdin í tvö ár. Var nú stjórnmálaviðhorfið orðið annað en áður hafði verið, með því að deilurnar um sjálfstæðismálið voru nú leystar, en stéttallokkadeilurnar komnar í þeirra stað. Sjálfstjórnarnafnið á samsteypu gömlu flokkanna varð ekki langlíft. Vmsir menn úr gömlu flokkunum höfðu og aldrei gengið til þeirrar samsteypu með heilum hug. Nú tók þessi samsteypuflokkur upp nafnið Borgara- flokkur, og undir því nafni sigraði hann í kosningunum 1923. Það var ætlun margra, að Jón Þorláksson mynd- aði þá stjórn, en það tókst ekki. Jón Magnússon myndaði stjórnina, en Jón Þorláksson varð fjármálaráð- herra. Þriðji maðurinn í stjórninni varð Magnús Guð- mundsson. Jón Þorláksson hafði ekki haft afskipti af neinu blaði öðru en Lögréttu fyrr en ég varð ritstjóri Morgunblaðsins sumarið 1921, en þá varð hann styrkt- armaður þess. Hann lagði mikið að mér eftir þessa stjórnarmyndun að fylgja stjórninni með Lögréttu. En ýmislegt olli því, að ég kaus þá heldur að halda henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.