Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 17

Andvari - 01.01.1938, Side 17
Andvari ]ón Þorláksson 13 utan flokka. Honum var það ljóst, að áhrif Lögréttu úti um landið höfðu einkum ráðið kosningaúrslitunnm 1923, þótt ýmsir menn í flokknum skildu það ekki. Eftir að nýja stjórnin tók við, var stuðningsflokkur hennar skírð- ur Ihaldsflokkur, og réði ]ón Þorláksson því. Jón Magn- ússon sagði mér síðar, að það nafn hefði ekki verið valið, ef hann hefði verið viðstaddur, en hann var þá fjarverandi. Það má vera, að íhaldsnafnið hafi fremur hrundið frá sér en laðað að sér. Skoðunum manna var þannig varið frá tímum frelsisbaráttunnar, að íhaldsnafn- ið lét ekki vel í eyrum. En um þetta var í raun og veru allt öðru máli að gegna nú en þá. Nú stóð stríð- ið milli frelsishugsjóna 19. aldarinnar, einstaklingsfrels- isins og einstaklingsframtaksins, og nýrra kenninga, sem héldu fram takmörkun þess á öllum sviðum. Úti um heiminn hefur þetta stríð skapað einræðisfyrirkomulagið, sem sigrað hefur svo víða í stjórnmálum nú á 20. öld- inni. Jón vildi taka íhaldsflokkinn enska til fyrirmyndar. Hjá honum fann hann bæði þá festu og það frjálslyndi, sem fyrir honum vakti og nauðsynlegt var til þess að hafa hemil á stéttabaráttunni. Frjálslyndu flokkana frá fyrri tímum, sem halda vildu í frelsiskenningar 19. ald- arinnar, mátti nú vel kalla íhaldsflokka. Þegar litið er á málið frá þessu sjónarmiði, eins og Jón Þorláksson gerði, þá er það fjarstæða og skilningsleysi af mönnum með Srundvallarskoðunum þjóðræðiskenninga og frelsishug- sjóna 19. aldarinnar að vilja ekki heita íhaldsmenn. Ekkert var Jóni Þorlákssyni fjarlægara en að vera í- haldsmaður í eldri merkingu orðsins, þ. e. að vera mót- snúinn breytingum og framförum. Allt starf hans and- mælir þeim skilningi. En hann var mjög mótsnúinn stétta- baráttunni, sem nú hafði haldið hér innreið sina. Flokk- unnn var síðan, eftir að hann komst í stjórnarandstöðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.