Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 25

Andvari - 01.01.1938, Side 25
Andvari „Þjóðlið íslendinga“ og stjórnarskrárbaráttan síðari. Það verður eigi ritað um »Þjóðlið íslendinga«, sem svo var nefnt, nema minnzt sé hins síðara þáttar stjórn- arskrárbaráttu vorrar um leið. Hinum fyrra þætti henn- ar lauk með stjórnarskránni 1874, er Kristján konungur IX. færði oss þá á þúsund ára hátíð þjóðarinnar á Þingvelli. Þessum málalokum fagnaði þjóðin yfirleitt, um leið og konunginum — »með frelsisskrá í föðurhendi*! En það gerðu ekki allir þeir, sem fremst höfðu staðið í stríðinu á undan, og sennilega sízt af öllum ]ón Sig- urðsson forseti. — Hann mætti ekki á Þingvöllum þá, á þessari miklu þjóðhátíð. En hann hafði skrifað langa °9 ítarlega grein um stjórnarskrána í Andvara þ. á., en stjórnarskráin var birt 5. jan. þ. á. og orðin kunn hér á landi á undan hátíðinni. Þessi grein var hin síðasta, er J. S. skrifaði um stjórnarbótamálið sjálft. Mér hefir fundizt sú grein, eða aðalniðurstöður hennar, vera látning þreytts og vonsvikins manns. Hann heldur því Ifam, að stjórnarskrá þessi hafi næsta lítið fram yfir sem áður hafi staðið til boða og þingið hafnað. — I~Iann kemst svo að orði: »Um stjórnarskrána má segja tað sama og um lögin frá 2. jan. 1871 (stöðulögin) að Þar eru ýmis atriði, er alþingi hefir aldrei séð og hefir ei9i fengið að neyta síns ráðgjafaratkvæðis við. Önnur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.