Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 26

Andvari - 01.01.1938, Side 26
22 ÞjóÖIið íslendinga Andvari atriði eru þau, sem alþingi hefir stungið upp á að breyta eða hafa öðruvísi; hin þriðju eru þau, sem alþingi hefir beint mælt á móti. Það verður því ekki annað sagt, en að stjórnarskrá þessi sé valdboðin, — og það að óþörfu, því að alþingi hafði vísað á aðra vegi, ef hún vildi meta fylliíega réttindi vor og misbjóða hvorki þjóð né þingi.« Þrátt fyrir þessa skoðun ]. S. og fleiri, sló nú kyrrð á stjórnmálin um hríð. Mun þar hafa að nokkru ráðið, að stjórnin hét því, að leggja fyrir fjórða þing þar frá stjórnarskrárfrumvarp. Þetta efndi stjórnin ekki; en á þinginu 1881 lagði Benedikt Sveinsson fram breytingar- tillögur við stjórnarskrána. Voru þær að miklu byggðar á frumvarpi alþingis 1873. Úr 5 kjördæmum lágu fyrir þinginu áskoranir um að taka málið fyrir; en úr Þing- eyjarsýslu einni komu fram ákveðnar tillögur um breyt- ingar á stjómarskránni. Málinu var vísað til annarrar umræðu í neðri deild, og komst ekki lengra. Það var samt töluvert rætt við fyrstu umræðu, og virtist hafa lítið fylgi. Á næsta þingi, 1883, var málið aftur flutt í neðri deild. Fylgi úr kjördæmum var lítið og óákveðið nema úr Þingeyjarsýslu. Nú var málið sett í 7 manna nefnd, Hún gerði miklar breytingar á Benedikts-frumvarpinu, svo sumir töldu lítið eftir, sem gagn væri að, en þrátt fyrir það, gaf landshöfðingi enga von um, að stjórnin myndi ganga inn á frumvarpið, eins og það kom frá nefndinni. Málið fekk nú 2 umræður í deildinni, og komst ekki lengra. Sat nú við það sama með mál- ið og blés ekki byrlega. Það var eins og mest öll þjóð- in hefði sofnað frá því, með foringjanum, sem nú var fallinn, eða tapað trúnni á sigur þess. Það var á þessum tímamótum, eða upp úr þessum pólitíska jarðvegi, sem hér hefir að nokkru verið lýst, sem Þjóðliðið reis á legg árið 1884. Áhuginn fyrir þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.