Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1938, Page 27

Andvari - 01.01.1938, Page 27
Andvari Þjóðlið íslendinga 23 málum hafði einlægt haldizt við í Þingeyjarsýslu. Þar var vagga Þjóðvinafélagsins, frá 1870, sem var í upp- hafi pólitískt félag. Þingeyingar munu flestum íslend- ■ngum fremur hafa fylgt Jóni Sigurðssyni að málum, og tekið jafnan virkan þátt í frelsisbaráttunni. Þingmaður beirra hafði frá því litlu eftir miðja öldina, og mest af þeim tíma á þingi, borið uppi merkið með nafna sínum. Honum var enn eigi ljúft að láta það niður falla, eins °3 síðar verður sýnt. Um þessar mundir voru 4 þing- Wenn búsettir í Þingeyjarsýslu, — þjóðræknir menn all- ,r og mikilhæfir. En samt voru það ekki þeir, sem stóðu að stofnun Þjóðliðsins, heldur aðallega ungir menn og uPPvaxandi. En tildrögin að stofnun Þjóðliðsins komu utan að, og voru þau, er nú skal greina: í blaðinu Fróða nr. 138, 5. júní 1884, stóð svohljóð- andi: Herör. Vér leyfum oss að skora á allan almenning á íslandi, er sjálfum sér er ráðandi, að sækja fund á Þingvelli Vlð Oxará 10. júlí næstkomandi, til að ræða nauðsynja- mál landsins og leitast við að ráða bót á því, sem af- la9a fer. Allir þeir, er geyma minningu Jóns Sigurðs- s°nar sál. í hjörtum sér, vonum vér að sæki fundinn.— 400 Vestfirðingar. Sennilega hefir þessi »herör« einnig birzt í sunnan- oloðum. En nokkru áður höfðum við tveir ungir Þing- eVingar fengið bréf frá Matthíasi Ólafssyni frá Hauka- al> síðar þingmanni og fiskimálastjóra, en hann var þá nngur, brennandi af áhuga um þjóðmál, og að ég hygg a al-driffjöðrin í þessum félagsskap Vestfirðinga, er stóð a" við þessa herör þeirra. í bréfinu, sem ritað var Vrir hönd félags þessa, er skýrt frá því, og skorað á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.