Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 29

Andvari - 01.01.1938, Side 29
Andvari Þjóðlið íslendinga 25 3. að þér og sóknarbræður yðar skori á þá af ung- um mönnum, er þér ætlið bezt fallna til að sækja fundinn á Þingvöllum héðan úr kjördæminu, um að gefa sig fram til fararinnar fyrir fundinn að Ein- arsstöðum. Einarsstöðum 13. júní 1884“. Undir þetta rituðum vér 12 fundarmenn og sendum í hverja sókn sýslunnar. Eg hef ekki getað náð í þessa Einarsstaða-fundargerð frá 24. júní. Hann mun hafa verið sóttur úr miðsýslunni, og félögum fjölgað. Var kosin 7 manna nefnd til þess að hrinda þessum málum enn á- fram, semja lög og reglur fyrir félagið og boða síðan til aðalfundar, þar sem stjórn væri kosin, lög samþykkt og reglugerð. Nokkur undirbúningur hafði orðið til Þing- vallafundar-ferðar úr kjördæminu, en þarna á fundinum var það vitað, að ekkert myndi af honum verða. Her- hvöt þeirra Vesttirðinganna hafði ekki getað vakið þjóð- ina. Þeim hafði litlu eða engu verið svarað, nema úr Þingeyjarsýslu. Þessi 7 manna nefnd boðaði svo til fundar að Múla 1- desember 1885. Mættu þar um 20 manns, úr 3 hrepp- um sýslunnar. Var kosinn til fundarstjóra ]ón alþm. á Qautlöndum. Þar mætti og að sjálfsögðu húsbóndinn í Múla, séra Benedikt Kristjánsson, þingm. N-Þingeyinga. Hér fer á eftir ágrip af því, sem fram fór á fundinum. 1- Var leitað álits viðstaddra þingmanna um myndun slíks pólitísks flokks, er hér var verið að stofna til á undan. Töldu þeir til þess fulla nauðsyn, til að glæða pólitískt líf í landinu og hafa áhrif á stjórn og löggjöf landsins. 2- Nefndin lagði fram uppástungur til frumskrár og reglugerðar, sem var samþykkt með nokkrum breyt- ingum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.