Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 32

Andvari - 01.01.1938, Side 32
28 Þjóðlið íslendinga Andvari rétt. Fulltrúum Þjóðliðsins voru veitt full fundarréttindi, og þar með var þetta nýja félag viðurkenndur lögmætur aðili; önnur félög höfðu þar ekki fulltrúa. ]ón Sigurðsson á Gautlöndum setti fundinn kl. 10 f. h. og lauk honum kl. 2 eftir miðnætti með all-löngu hléi um daginn, er notað var til■ nefndarstarfa. Hér verður fátt eitt sagt af fundinum. Nefnd var sett í stjórnarskrármálinu, er kom fram með uppásíungur til fundarályktunar, er hljóðuðu þannig: »Fundurinn skorar á alþingi að láta endurskoðun stjórnarskrárinnar ganga fyrir öðrum málum í sumar, næst fjárlögum, og leyfir sér að krefjast þess, að það leggi til grundvallar frumvarp það, er þingið 1873 sam- þykkti, og sendi konungi til staðfestingar. Meðal annars sérstaklega: 1. Fyrirmælin, er snerta jarl á íslandi. 2. að Island megi hafa sérstakan verzlunarfána. 3. að skipað yrði fyrir með lögum réttarstöðu þeirra manna, er stæðu utan við þjóðkirkjuna.* Auk stjórnarskrármálsins voru nokkur fleiri mál af- greidd. Skal hér að eins nefnt alþýðumenntunarmálið. sem mun lítið áður hafa verið rætt. Um það var eftir nokkrar umræður samþykkt þessi ályktun. »Fundurinn skorar á alþingi að taka alþýðumenntun- armálið til meðferðar í sumar, og koma fastri lögbund- inni skipun á uppfræðingu alþýðu um land allt, svo fuH' kominni sem efni og kringumstæður leyfa.« Umræður urðu allsnarpar og fjörugar á þessum fundi. Menn riðu gunnreifir heim og bjartsýnir um framganS málanna. Nú var þjóðin aftur risin á legg með kröfur sínar. Meginþorri kjördæma sendu fulltrúa. Þeir voru allir með endarskoðun stjórnarskrárinnar. Menn voru þess full'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.