Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 34

Andvari - 01.01.1938, Side 34
30 Þjóðlið íslendinga Andvari fjörð Jón í Múla og Sigurður í Vztafelli, til að undirbúa þessar kosningar. — Þjóðliðið hugðist einnig að koma Einari Ásmundssyni í Nesi að í Norður-Múlasýsla, í stað Tryggva Gunnarssonar. — Hann hafði verið andstæður stjórnarskrárbreytingu. En er til kom, gaf hann ekki kost á sér; en Þorvarður Kerúlf læknir varð þingmaður þeirra. Jón í Múla komst greiðlega að í Norður-Þingeyjarsýslu. Af nýjum þingmönnum öðrum má nefna síra Sigurð Stefánsson í Vigur — þingmann í ísafjarðarsýslu; senni- lega fyrir áhrif hins pólitíska félags Vestfirðinga. Hér er ekki ástæða til að rekja stjórnarbaráttu vora meira. Nú var þjóðin orðin all-einhuga um það mál, þótt eigi liði á löngu áður en leiðir skiptust. — Hér verður held- ur ekki sagt mikið meira frá starfi Þjóðliðsins út á viði enda fóru áhrif þess nú minnkandi. — Það var þegar á Þingvallafundinum bersýnilegt, að útbreiðsla þess myndi engin verða. Félag Vestfirðinga og »Þjóðfrelsisfélagið« í Reykjavík létu ekkert til sín heyra á fundinum. Hug- myndin, um pólitískan landsflokk hér var ekki tímabser. Skipulag Þjóðliðsins átti þá litlum skilningi að mæta, nema hjá einstaka manni. — Hin síðustu áform þess út á við voru aldrei framkvæmd: að gefa út blað eða timarit. Enda var það flokknum ofvaxið, og aðstaðan ómöguleg, meðan hann náði ekki yfir nema miðhreppa Þingeyjarsýslu. — En það styrkti 2 blöð á Akureyri (Fróða og Norðurljós) og sömuleiðis Þjóðólf í Reykjavík. Er í þessum blöðum að finna nokkra fræðslu um ÞjóS' liðið frá 1884—1887. Búast hefði mátt við, að hið hræði' lega árferði þennan áratug, eða 1881—1888, myndi að mestu kefja allan félagslegan gróður í Þingeyjarsýslu, en það varð alls ekki. — Að mínu áliti hefir félagslífið þar aldrei verið betur lifandi en árin þau og öldina út. — E»
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.