Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Síða 35

Andvari - 01.01.1938, Síða 35
Andvari Þjóðlið íslendinga 31 hin afar-örðuga lífsbarátta ollí því, að snúizt var að hag- nÝtum verkefnum, og áður en Þjóðliðið reis upp. Kaup- félag Þingeyinga var stofnað 1882. — Sú hreyfing varð sigursæili en Þjóðliðið og breiddist bráðlega um allt land. Það var líka sjálfstæðisbarátta og um leið barátta fyrir lífinu. Ef til vill finnst mörgum það furðulegt, að Þjóð- Jiðið skyldi rísa hér upp samhliða þessari sterku hreyf- m2u, sem átti strax í hörðu stríði við hið gamlu skipu- la9- En það er raunar alls ekki, þótt hér verði ekki hægt að færa rök að því. Þó mörgum eða máske flestum lit- >st Þjóðliðið »reykur, bóla, vindaský«, eins og skáldið hvað um það, — þá er það algerlega rangur dómur.— Þjóðliðið hafði að sumu leyti náð tilgangi sínum. Það hafði gengizt fyrir Þingvallafundinum 1885. Það hafði sterk áhrif á kosningarnar 1886. — Þau áhrif héldu úfram í Þingeyjarsýslu, þótt nafnið sjálft — »Þjóðliðið« — *ði hægt og hægt út í tímans móðu. En til áhrifanna inn á við tel eg að rekja megi margtt er síðan hefur gerzt í Þingeyjarsýslu. — Þjóðliðið kenndi JUonnum að nota vel skipulagðan félagsskap, sem var ‘tt þekktur hér á landi áður, nema sá lögboðni. — í því Voru margir ungir menn — innan við tvítugt — karlar °9 konur. — Æskan í þessum sveitum, meðan Þjóðliðið ®tarfaði, stofnaði með sér félagsskap, er telja má undan- ,ara Un9mennafélaga hér á landi, því að þau höfðu næst Pa° Satna fyrir stafni. — Þau höfðu sveitablöð, þar sem ^álefni þeirra voru rædd. Þau gengust fyrir því, að Sanikomuhús risu upp í miðhreppum sýslunnar, er urðu an skólahús, þar sem öll æska sveitarinnar gat komið Sarnan og hreyft sig. Flestir sveitafundir voru haldnir þar, en a húsin kostuð að miklu af hreppnum. Um sama leyti 0 st hér farandkennsla barna og jafnvel fullvaxinna. — e a voru í upphafi aðeins námsskeið, er stóðu stutt á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.