Andvari - 01.01.1938, Síða 35
Andvari
Þjóðlið íslendinga
31
hin afar-örðuga lífsbarátta ollí því, að snúizt var að hag-
nÝtum verkefnum, og áður en Þjóðliðið reis upp. Kaup-
félag Þingeyinga var stofnað 1882. — Sú hreyfing varð
sigursæili en Þjóðliðið og breiddist bráðlega um allt land.
Það var líka sjálfstæðisbarátta og um leið barátta fyrir
lífinu. Ef til vill finnst mörgum það furðulegt, að Þjóð-
Jiðið skyldi rísa hér upp samhliða þessari sterku hreyf-
m2u, sem átti strax í hörðu stríði við hið gamlu skipu-
la9- En það er raunar alls ekki, þótt hér verði ekki hægt
að færa rök að því. Þó mörgum eða máske flestum lit-
>st Þjóðliðið »reykur, bóla, vindaský«, eins og skáldið
hvað um það, — þá er það algerlega rangur dómur.—
Þjóðliðið hafði að sumu leyti náð tilgangi sínum. Það
hafði gengizt fyrir Þingvallafundinum 1885. Það hafði
sterk áhrif á kosningarnar 1886. — Þau áhrif héldu
úfram í Þingeyjarsýslu, þótt nafnið sjálft — »Þjóðliðið« —
*ði hægt og hægt út í tímans móðu.
En til áhrifanna inn á við tel eg að rekja megi margtt
er síðan hefur gerzt í Þingeyjarsýslu. — Þjóðliðið kenndi
JUonnum að nota vel skipulagðan félagsskap, sem var
‘tt þekktur hér á landi áður, nema sá lögboðni. — í því
Voru margir ungir menn — innan við tvítugt — karlar
°9 konur. — Æskan í þessum sveitum, meðan Þjóðliðið
®tarfaði, stofnaði með sér félagsskap, er telja má undan-
,ara Un9mennafélaga hér á landi, því að þau höfðu næst
Pa° Satna fyrir stafni. — Þau höfðu sveitablöð, þar sem
^álefni þeirra voru rædd. Þau gengust fyrir því, að
Sanikomuhús risu upp í miðhreppum sýslunnar, er urðu
an skólahús, þar sem öll æska sveitarinnar gat komið
Sarnan og hreyft sig. Flestir sveitafundir voru haldnir þar,
en a húsin kostuð að miklu af hreppnum. Um sama leyti
0 st hér farandkennsla barna og jafnvel fullvaxinna. —
e a voru í upphafi aðeins námsskeið, er stóðu stutt á