Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1938, Page 36

Andvari - 01.01.1938, Page 36
32 Þjóðlið íslendinga Andvari hverjum bæ, 1—2 mánuði. — Mér var vel kunnug þessi fræðsla, því að eg tók allmikinn þátt í henni um skeið. Eg þori að fullyrða, að það voru tiltölulega margir menn, karlar og konur, er fengu þá undirstöðu í málum, að þeir gátu eftir það, með nokkru sjálfsnámi að vísu, lesið bækur á Norðurlandamálum. Vel má vera, að svipað hafi átt sér stað annars staðar í sveitum landsins sumum — fyrir 1890. En þessar andlegu hreyfingar urðu fyrst til þess að sýna tilfinnanlega vöntun. Það vantaði, bækur. Að vísu voru til nokkur lestrarfélög, og eitt myndarlegt hrepps- bókasafn, í þessum sveitum. — En það sem kom út þá af íslenzkum bókum var lítið og fábreytt, móts við það sem nú er, og fullnægði alls ekki lestrarþörfinni.— Það voru nokkrir Þjóðliðsmenn, er mynduðu þá bókafélag, í þeim tilgangi að ná í allt það helzta og nýjasta, er kæmi út af bókum á Norðurlöndum, við alþýðuhæfi, og ekki væri eiginlegar fagbækur. Eg hygg, að það verði varla gert of mikið úr þeim menningaráhrifum, sem þetta fyrsta erlenda bókasafn hafði fyrir Þingeyinga, og þá sérstak- lega fyrir hina ungu kynslóð. — En bækur þess voru vísir að hinu stóra og kunna bókasafni Þingeyinga á Húsavík. Um hið innra starf og menningargildi Þjóðliðsins í Þingeyjarsýslu mætti ýmislegt fleira segja, en þar skortir mig að vísu heimildir, og einnig rúm í Andvara fyJ**r lengra mál. — Heimildir fyrir því, sem hér er sagt um Þjóðliðið, hef eg náð úr nokkru safni af fundargerðum, bréfum og skýrslum, að miklu úr vörslum flokksstjóra; einnig úr dagbl. Fróða og Norðurljósi á Akureyri, og Þjóðólfi í Reykjavík. Að síðustu skulu tekin hér upp aðalatriðin úr frum- skrá og reglugerð Þjóðliðsins:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.