Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1938, Page 42

Andvari - 01.01.1938, Page 42
38 Sveitakonan — móðir og amma Andvari sem sagan hermir um Guðrúnu Ósvífursdóttur, enda mun þessi hafa haft eldimennsku og þjónstu á höndum í bú- skap sínum. Þetta dæmi gefur bendingu um þau afrek, sem unnin hafa verið innan bæjar í 1000 ár í landi voru — við rokkinn og vefstólinn. Annars hafa þau tæki verið ófullkomin lengstum. Enn í dag er band tvinnað á halasnældur, stöku sinnum, og séð hefi eg verið spunnið á það áhald úr lyppu. Eg ætla, að mikill spuni hafi fyrrum verið af hendi leystur á hala- snældur hér á landi. Vefstólar voru forðum útbúnir með kljásteinum í stað- inn fyrir skammel, og skeiðin var þannig, að rekið var áhald inn í skilið — hvalbeinsskeið — til þess að reka ívafið að voðinni. Þegar svona ófullkomin áhöld voru, má nærri geta, hvílík iðni og elja hefir verið til staðar, þar sem öll ullin í landinu var heima unnin. Vér getum gert oss í hugarlund annríkið við iðnað- inn þann. En gat þá nokkurt andlegt líf tórt eða þróazt í þessu andrúmslofti? Eða réttara sagt: Var þarna nokkurt and- rúmsloft? Gat það átt sér stað? Eg nota mér enn vísbendingu Iíkindanna. Eg ætla, að konan í sveitinni hafi litið í kringum sig með sjónum sálar sinnar og séð gegnum holt og hæðir* Konur, sem lifað hafa fram til þessa dags, eru til leið' beiningar í þessum efnum. Eg get bent á systurnar Ólínu og Herdísi skáldkonur, sem voru blátt áfram vinnu- konur langa æfi og þar af leiðandi eigi sjálfráðar þ- e- réðu yfir litlum eða engum tómstundum. Þó voru þ&T svo fróðar og skáldhneigðar, að þeir brunnar urðu aldrei uppausnir til fulls. Gamlar sagnir og nýr fróðleikur voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.