Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1938, Page 45

Andvari - 01.01.1938, Page 45
Andvari Sveitakonan — móðir og amma 41 þeirri átt eða álfu, svo sem Eddu-fræðin sýna og sanna. Þess er oft getið í sögunum, að sú og sú kona var hög á hendur — þ. e. a. s. vel verki farin. Sú verklægni hefir tekið yfir sauma og tóvinnu, einkanlega þó skraut- vefnað. Spjaldvefnaður er æfagamall. I einu Eddu-kvæð- inu er þetta t. d.: Húnskar meyjar þær er hlaða spjöldum. Þetta lýtur að spjaldvefnaði. Eg sný mér þá að læknisstarfi kvenna. Sögurnar eru þögular um það efni. Þó er allmerkileg frásagan um Þormóð Kolbrúnarskáld og kvenlækninn á Stiklastöðum. Sú saga hefir komizt á bókfell vegna þess, að Þormóður orti vísu um konuna og dó í höndum hennar. Konan gerði sáralyf af grösum. Orðið Iífgrös í skáldskap bendir til þess, að grös hafi verið lífgjafi. Stutt er síðan sáust menjar þeirra kvenna, sem gerðu seyði af grösum til heilsubótar. Eg hefi hitt að máli tvær mæðgur þess háttar, og var sú eldri meiri fyrir sér en su Yngri, afar-gáfuð kerling og eygð svo sem eg ætla, aÖ völvur hafi verið í fyrndinni, skörp í hugsun og °rðsnjöll. Mér virtist, sem eg sæi í henni ímynd fornr- ar ffæðikonu, sem haft hefði með höndum líknarmál- efni. QySjan eða Ásynjan eða dísin Eir var læknir. p9 það, að konunni eru tileinkuð þau málefni í goða- træði vorri, bendir til þess, að konur hafi haft sára- Sræðslu og hjúkrun með höndum frá alda öðli. Lífið s)álft er alla tíð fyrirmynd skálda og sagnfræðinga. Eg fer nú ekki lengra út í þá sálma, en sný mér að ^ersdagskonunni, en svo nefni eg þá konu, sem vann °9 vinnur hversdagsstörfin. Heimilisverk konu láta ekki toikið yfjr sér; þjónustubrögð, matreiðsla, barnfóstur, tó-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.