Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 50

Andvari - 01.01.1938, Side 50
46 Frá óbyggðum II. Andvari af ýmsum miðunum mátti ætla, að þær lægju nálægt norðurbrúnum hans. Síðan skyldi haldið upp í Öskju. Við dvöldum á Akureyri nokkra daga og hvíldum hestana. Sú breyting varð nú á, að S. A. Andersen hélt heimleiðis, en Guðmundur G. Bárðarson, sem þá var kennari við Gagnfræðaskólann á Akureyri, slóst í för með okkur, og var það allt ráðið áður en við fórum frá Reykjavík. Fram að Víðikeri. Fimmtudaginn 2. ágúst lögðum við svo upp frá Ak- ureyri. Eg rak hestana lausa, 14 að tölu, inn fyrir fjarð- arbotninn, en félagar mínir fóru sjóleiðis með allt hafur- taskið yfir í Veigastaðabás. Farangurinn var í mesta lagi, og vorum við lengi að tjasla honum upp á hestana, svo að klukkan var orðin 7 að kvöldi, þegar við kom- umst af stað. Norðansúld var á og vegir blautir. Sóttist því seint austur yfir Vaðlaheiði og Ljósavatnsskarð, og náðum við því naumast háttum að Ljósavatni, en þar höfðum við beðizt gistingar. Bærinn á Ljósavatni stendur á sléttri grund suður frá samnefndu vatni. Hraun er austiir frá túninu, en fjalls- hlíðin brött að baki. Vatnið virðist hafa orðið til með þeim hætti, að ísaldarjökullinn, sem féll út Bárðardal, hafi ekið ruðningi í eystra mynni skarðsins og stíflað það. Síðar hefir hraunið hækkað vatnsborðið, en Djúpá loks lækkað það aftur smátt og smátt. Austan við vatn- ið eru allháir vikurhólar, sem margir ætla, að séu gíS' ar. Eg hygg, að svo sé ekki, heldur séu það hraun- strompar (hornitos), sem hlaðizt hafi upp, þar sem hraun- ið féll út í vatnið eða votlendisdældir við endann á því- Næsta dag lögðum við af stað laust eftir hádegi, og héldum austur yfir Skjálfandafljót á þjóðveginum, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.