Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1938, Page 53

Andvari - 01.01.1938, Page 53
Andvari Frá óbyggðum II. 49 ' fjárleitir um 30 ára skeið, oftast tvisvar á ári, en auk bess verið fylgdarmaður ýmissa útlendinga upp í Öskju, I Víðikeri dvöldum við um daginn, löguðum undir Wárunum og skiptum farangrinum, því að sumt af hon- u>n ætluðum við til Öskjuferðar. Þegar því var lokið, safnaði ég smádýrum í tjörnum og athugaði gróður. örengir Tryggva tveir, Egill og Kári, áttu gott plöntu- safn og voru vel kunnugir gróðri á þessum slóðum. ^eir höfðu flutt ýmsar villijurtir heim í garð við bæinn, hieðal annars bjöllulilju (Pirola rotundifolia), sjaldgæfa Plöntu, sem vex í mýrarslökkum hér umhverfis, og virt- 'st hun dafna vel. í Víðikeri er allmikill hálendisbragur a aróðrinum, enda Iiggur bærinn uppi á hásléttunni í nálægt 400 m. hæð yfir sæ. Víðigróður er þar mikill, ®lnkum loðvíðir, og er hann sleginn, en fjögur ár er nann að spretta upp aftur. Þykir hann þurrkvandur, en klarngott kindafóður, ef hann verkast vel. ^PP í Öxnadal. Sunnudaginn 5. ágúst lögðum við svo á fjöllin og Urðum heldur síðbúnir. Vorum við með 12 hesta, því j skildi 4 eftir, en Tryggvi hafði 2. Héldum við nú rain hálsinn áleiðis að Svartárkoti, og er þar góður Ve9ur. Á þessum slóðum vita hæðir allar út og suður, fn ^ýrasund á milli, og heitir Bæjarás þar sem vegur- lnn liggur. Hann nær, óslltið að kalla, upp að Svartár- J3.1, Áustankul var á, loftið skýjað og skyggni gott. ^lollin í Ódáðahrauni risu við austur í langri röð, d^naiufjöll syðst í dökkum skúraskugga. Þegar lengra 0 suður, opnaðist útsýn yfir hraunið sjálft: rökkur- ^artan fláka firnamikinn, sem langt í suðri sveipaðist agatya ^iarskans. Þar reis Trölladyngja drifin snævi, en aui henni bjarmaði fyrir Vatnajökli yfir Dyngjuháls. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.