Andvari - 01.01.1938, Page 53
Andvari
Frá óbyggðum II.
49
' fjárleitir um 30 ára skeið, oftast tvisvar á ári, en auk
bess verið fylgdarmaður ýmissa útlendinga upp í Öskju,
I Víðikeri dvöldum við um daginn, löguðum undir
Wárunum og skiptum farangrinum, því að sumt af hon-
u>n ætluðum við til Öskjuferðar. Þegar því var lokið,
safnaði ég smádýrum í tjörnum og athugaði gróður.
örengir Tryggva tveir, Egill og Kári, áttu gott plöntu-
safn og voru vel kunnugir gróðri á þessum slóðum.
^eir höfðu flutt ýmsar villijurtir heim í garð við bæinn,
hieðal annars bjöllulilju (Pirola rotundifolia), sjaldgæfa
Plöntu, sem vex í mýrarslökkum hér umhverfis, og virt-
'st hun dafna vel. í Víðikeri er allmikill hálendisbragur
a aróðrinum, enda Iiggur bærinn uppi á hásléttunni í
nálægt 400 m. hæð yfir sæ. Víðigróður er þar mikill,
®lnkum loðvíðir, og er hann sleginn, en fjögur ár er
nann að spretta upp aftur. Þykir hann þurrkvandur, en
klarngott kindafóður, ef hann verkast vel.
^PP í Öxnadal.
Sunnudaginn 5. ágúst lögðum við svo á fjöllin og
Urðum heldur síðbúnir. Vorum við með 12 hesta, því
j skildi 4 eftir, en Tryggvi hafði 2. Héldum við nú
rain hálsinn áleiðis að Svartárkoti, og er þar góður
Ve9ur. Á þessum slóðum vita hæðir allar út og suður,
fn ^ýrasund á milli, og heitir Bæjarás þar sem vegur-
lnn liggur. Hann nær, óslltið að kalla, upp að Svartár-
J3.1, Áustankul var á, loftið skýjað og skyggni gott.
^lollin í Ódáðahrauni risu við austur í langri röð,
d^naiufjöll syðst í dökkum skúraskugga. Þegar lengra
0 suður, opnaðist útsýn yfir hraunið sjálft: rökkur-
^artan fláka firnamikinn, sem langt í suðri sveipaðist
agatya ^iarskans. Þar reis Trölladyngja drifin snævi, en
aui henni bjarmaði fyrir Vatnajökli yfir Dyngjuháls.
4