Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 62

Andvari - 01.01.1938, Side 62
58 Frá óbyggðum II. Andvari þessum slóðum: Jökuldalaflæða austur héðan við Ódáða- hraun og Surtluflæða austur frá Hraunárbotnum við upptök Öxnadalsár. Á þeim báðum er nokkur gróður við lindir og lækjadrög, sem spretta upp við hraunið. Loks er Stóraflæða út með fljótinu, vestur frá Laufrönd. Neðan við hana er Stóraflæðuhnjúkur og enn utar Fljóts- hnjúkur, hæðakollar tveir, sem sjást víða að. Eins og kunnugt er, kemur Skjálfandafljót upp í Von- arskarði og dregst þar saman úr ýmsum kvíslum frá Vatnajökli og Tungnafellsjökli. Úr skarðinu fellur það til norðveslurs niður fyrir Marteinsflæðu, tekur þar á sig krók til vesturs og sýpur aðrennsli sunnan að og vest- an, sveigir svo til norðurs og síðar norðvesturs niður um Kvíahraun og út í Krókdal. Niður af Stóruflæðu fellur fljótið í grunnu gljúfri, er kallast Fremra-Fljóts- gil. Allmiklu utar, undan Fljótshnjúk, tekur að draga í dal að því. Þar eru önnur gljúfur dýpri og heita Vtra- Fljótsgil. Það nær niður að Hraunárdal. Framan við Marteinsflæðu er laug í melbarði, 37° heit og þó nokk- uð vatnsmikil. Hún er nefnd Hitalaug eða Volgalaug. í vatninu var mikill þörungagróður og umhvertis það kaf- loðinn mýrarblettur, en svo lítill, að hestarnir komust varla að allir í senn. Undarlega mikið af flugum var við laugina. Héldu þær sig mest við vatnið og hoppuðu á því aftur og fram. Eftir þetta héldum við upp með fljótinu langan veg um auða sanda. Framundan lá Vonárskarð í skugga. og skriðjöklarnir glottu illilega undir þokukúfnum. Loks bar okkur að blásnu hrauni. Niður af því var gil að fljótinu og foss i, en á hæðum hinum megin risu 3 gígar * röð frá austri til vesturs, hver með sinni hraunskák ' kring. Héldum við nú YÍir hraunið, og sveigðum svo ti austurs yfir ávala mela upp að undirhlíðum jökulsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.