Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 63

Andvari - 01.01.1938, Side 63
Andvari Frá óbyggðum II. 59 Þar verður lægð frá norðri til suðurs og í henni tvær tjarnir með mosadrögum á milli og í kring. Það voru Gæsavötn. Við Gæsavötn. Nú er þess að geta, að allar okkar ráðagerðir voru reistar á því, að við hefðum haga við vötnin og gætum farið þaðan upp á jökul, norður fyrir hann og suður i Vonarskarð, enda hneig öll vitneskja, sem fáanleg var, í þá átt, að þetta væri vel fært. En hér var haglaust með öllu, og kom það flatt upp á Tryggva ekki síður en okkur. Að vísu var sumarið kalt og síðgróið til heiða, en það réð þó ekki úrslitum, heldur hitt, að í Sosinu um haustið hafði fallið hér allmikil aska, er vafa- laust kippti vexti úr gróðrinum. Loks höfðu gæsir kropp- að flest þau strá, sem upp komu, og skilið eftir flug- fjaðrirnar í staðinn. Hestarnir voru hungraðir og slæptir af langri leið. Þó varð það ráð okkar að láta fyrir berast við vötnin nóttina, ganga á jökulinn næsta dag, ef auðið yrði, °9 halda að því búnu ofan á efstu haga. Tjölduðum við nú og heftum hestana, en ekki þótti vogandi annað en vaka yfir þeim. Urðum við Tryggvi M þess, og vakti ég fyrst. Nótt fór í hönd, og notaði ég tímann, meðan bjart Var. til að athuga gróðurinn, safna svifdýrum í vötnun- um og mæla í þeim hitann. Hann var 8 stig, eins og í pælu, svo að hér var einnig vottur jarðhita, enda reynd- 'st gróðurinn fjölskrúðugri en við var að búast, þegar Pess er gætt, að Gæsavötn liggja meira en 900 m yfir siavarmál eða í svipaðri hæð og efstu eggjar byggðar- naljanna víða um land. hlíðinni upp frá vötnunum stendur lítið fell, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.