Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1938, Page 80

Andvari - 01.01.1938, Page 80
76 Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar Andvari Um leið öðlumst vér þau sannindi, að Njáluhöfundur hafi oft átt í alþingisferðum, því ekki er það ætlandi, að hann hafi rannsakað staðháttu með söguritunina fyr- ir augum. Til þess bendir ekkert. Þvert á móti bera frásagnirnar stundum skýr merki þess, að höfundurinn hefir alls ekki gert sér mikið far um að vera sem ná- kvæmastur í staðháttalýsingum. Má nefna þess fjöl- mörg dæmi, svo sem frásagnir hans um ferðalög í Rang- árþingi, að ógleymdum dalnum í hvolnum við heimili aðal-söguhetjunnar. Því er auðsvarað, hvaðan leið söguriíarans til alþing- is muni oftast hafa legið. — Ad austan. Hér skiptir það engu, þótt hann bersýnilega viti glögg skil á fjall- vegunum frá Þingvöllum til Borgarfjarðar, þekki Hall- bjarnarvörður, Súlur, Þverfell, Baugagil og Skorradals- leit. Það er að sjálfsögðu heildarþekking höfundar á staðháttum hinna ýmsu landsfjórðunga, sem hér sker úr, og í því efni er stórfelldur munur á Austur og Vestur- landi. Tökum t. d. upptalningu hans á gistingarstöðum. Heita má, að af þeim sé óslitin röð frá Fljótsdalshéraði til Þingvalla. En á leiðunum frá Þingvöllum vestur um land er aðeins einu sinni getið um gistingarstað, sem se Lund í Reykjadal hinum syðra. Það er þó í Njálssögu enginn hörgull á frásögnum um ferðalög vestanlands. Þeirri skoðun hefir mjög verið á lofti haldið, að Njálu- höfundur muni vera Skaftfellingur, eða af Suðaustur- landi. Staðfræðirannsóknirnar benda ekki fyrst og fremst til þessa, heldur að höfundur sé úr Múlaþingi. Þangað lágu leiðir fæstra annarra en Austfirðinga. Þar að auki er staðþekking söguritarans á Austfjörðum svo örugS og viss, að með öllu er ólíklegt, að hennar hafi verið aflað einvörðungu á ferðalagi í eitt eða annað sinn. Höfundur þekkir ekki aðeins afstöðu byggðarlaganna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.