Andvari - 01.01.1938, Page 85
Andvari
Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar
81
tegar um hreyfingu á milli staða er að ræða. Engu að
síður er víst, að í langri sögu með grúa af áttatáknun-
Ut« muni skráningarstaður sögunnar hafa nokkur áhrif
á áttamiðanir höfundar. Einmitt í Njálssögu finnast dæmi
tessa, deginum ljósari.
Lítum þá fyrst á áttamiðanir þær, sem ekki fylgja
hreyfisögnum, og berum saman »austur« og »vestur«. Sá
samanburður er mjög einfaldur, því »vestur« í þessu
sambandi kemur þar aldrei fyrir, en »austur« ellefu sinn-
Ulu- Dæmin eru: Mörk, Dalur (þrisvar), Mýrdalur, Kerl-
ingardalur, Höfðabrekka, Hornafjörður, Álftaf jörður,
Breiðdalur og Gautavík.
Það mun reynast erfitt að færa skynsamleg rök fyrir
bv>. að áttatáknanir þessar séu ekki miðaðar að meira
€^a minna leyti við ritunarstað sögunnar, og skulu sum-
ar þeirra athugaðar nokkru nánar.
Um Kolbein Arnljótarson segir söguritarinn: »Hann
Var þann vetur í Breiðdal austur. En um sumarið eftir
bió hann skip sitt í Gautavík*. Ekki er þess getið, að
Kolbeinn hafi haft samneyti við aðra en Austfirðinga,
U€ komið annars staðar við hér á landi. í næsta kafla á
efbr stendur svo þessi klausa um Mörð órækju: »Sá
Mörður vá Odd Halldórsson austur í Gautavík í Beru-
firði«. Einnig hér er ekki ætlandi, að áttartáknunin sé
ttnðuð við annað en ritunarstað sögunnar. Hæpnara er
a hinn bóginn dæmið um jarðarkaup Kára Sölmundar-
s°nar: »Um vorið keypti Kári land að Dyrhólmum aust-
Ur í Mýrdal«. Hér kann áttartáknunin einvörðungu að
Vera miðuð við, að veturinn áður átti Kári að hafa dval-
>ð hjá Njáli tengdaföður sínum. Þó er það varla líklegt.
Merkilegast af umræddum dæmum er eftirfarandi
setning; »Runólfur son Úlfs aurgoða austur í Dal, var
Vln Þráins mikill*. Að höfundurinn miði hér áttartákn-
6