Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Síða 94

Andvari - 01.01.1938, Síða 94
90 Kreppa og kreppuráðstafanir í Ástralíu Andvari komast að orði; að hagur manna væri bættur á óeðli- Iegan hátt með miklum lántökum, og að þess mundi ekki Iangt að bíða, að við fengjum að kenna á þessari glópsku. En Astralíubúar eru bjartsýnir, og meðan allt leikur í lyndi, hættir þeim til að hugsa lííið um morgundaginn. Þó voru það nokkrir háttsettir menn, sem gáfu gætur að aðvörunum fjármálamannanna. Þetta leiddi til þess, að nokkrir enskir fjármálamenn voru kvaddir til þess að koma til Astralíu og gefa skýrslu um ástandið í fjármál- um og atvinnuvegum. Niðurstaðan varð sú, að takmarka skyldi framvegis lánveitingar til stjórna Ástralíufylkjanna. — Eg skal geta þess, að það eru ekki færri en 7 stjórnir og 7 þing í Ástralíu, því hvert fylki hefir sína stjórn og sitt þing. Gömlu nýlendurnar: Nýja-Suður-Wales, Vic- toría, Queensland, Suður-Ástralía, Vestur-Ástralía og Tasmania eru í raun og veru sjálfstæð ríki og hafa sér- staka stjórn og þing. Auk þessara fylkjastjórna er svo sambandsstjórnin og sambandsþingið, sem situr í Can- berra. — Allt til ársins 1928, gat hver af þessum sjö stjórnum tekið lán fyrir sig, án þess að spyrja hinar. Nu urðu menn sammála um það, að allsherjarstjórnin skyldi taka að sér allar fylkisskuldir, og ábyrgjast öll fylkjalán framvegis. Vegna þess að sambandsstjórnin nýtur meira trausts en fylkjastjórnirnar, varð mögulegt að taka fé að láni með lægri vöxtum en annars hefði verið kostur a. Það var þá stofnað sérstakt »lántökuráð«, sem kemur saman einu sinni á ári, og skiptir það lánsfé milli fylkjanna. Það mátti ekki seinna vera að gera þessar ráðstafanir, því ríkisskuldir Ástralíu höfðu vaxið geigvænlega á und- anförnum árum. Árið 1914, þegar ófriðurinn hófst, voru allar ríkisskuldir Ástralíu, bæði allsherjarstjórnarinnar og fylkjanna, bæð1 útlendar og innlendar skuldir, samtals um 300 miljónir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.