Andvari - 01.01.1938, Síða 99
Andvari
Kreppa og kreppuráðstafanir í Ástralíu
95
Til þess að bæla úr þvi, var lagður á sérstakur skatt-
ur, og var fénu um tíma varið til þess að borga atvinnu-
leysingjum nokkra fjárhæð á hverri viku. Stundum fór þá
svo, að styrktarfénu var eytt í fyrirhyggjuleysi, t. d. skemmt-
anir, og var því reynt um tíma í Melbourne að borga
styrkinn í matvælum og fötum. Reynt var og að gefa
avísanamiða, sem kaupa mátti vörur fyrir í búðum. En
ekki gafst þetta vel og þótti misbrúkað. Þá var ráðizt
1 opinberar framkvæmdir og atvinnuleysingjarnir látnir
vinna að þeim, en fyrir lægra kaup en annars gerðist.
AHar þessar framkvæmdir voru með þeim hætti, að ekki
hefði verið ráðizt í þær, ef fullt kaup hefði verið goldið,
d. að rækta og prýða óbyggt land í útjöðrum borga,
^úa til skrúðgarða fyrir almenning, leikvelli og fleira, sem
ekki var mjög aðkallandi. Vinnulaunin voru greidd úr styrkt-
ars)óði. En þá risu verkalýðsfélögin upp gegn þessu skipu-
'agi og kröfðust þess, að fullt tímakaup væri borgað, og var
eðlokum horfið að því, en jafnframt var vinnutíminn styttur.
Atvinnuleysið fór þó þverrandi. Meðan kreppan var
verst, 1931—1932, var stundum nálega þriðjungur allra
skrásettra verkamanna atvinnulaus, en árið 1933 fækkaði
stvinnuleysingjum niður í 25 °/o, árið 1934 niðurí20°/o,
°9 árið 1935 niður í 16°/o. Síðan hefir þeim fækkað nið-
Ur í hér um bil 10 °/o, svo nú eru þeir ekki öllu fleiri
en u uppgangsárunum 1925—28.
Þá var annað vandamál, sem ómögulegt sýndist að ráða
/am úr, og það var að ákveða kaup verkafólks. í Ástralíu
anveða kaupráð og dómstólar verkakaup, og er þeirri
re9lu fylgt, að grundvallarkaup fyrir almenna verkamenn,
an sérmenntunar, skuli hrökkva fyrir öllum venjulegum
nauðsynjum
mannsins, svo honum sé bæði unnt að lifa
Sem siðaður maður í siðuðu þjóðfélagi, og sjá fyrir fjöl-
s Vldu sinni. Qert er ráð fyrir því, að meðalfjölskylda sé