Andvari - 01.01.1938, Qupperneq 100
96
Kreppa og kreppuráðstafanir í Ástralíu
Andvari
maðurinn, konan og þrjú börn, en grundvallarlaun fá menn,
sem eru 21 árs, hvort sem þeir eru giftir eða ógiftir. Þjóð-
kunnur ástralskur dómari, Higgins að nafni, dæmdi grund-
vallarlaunin árið 1907 tvö pund og tvo skildinga á viku.
Ef síðan t. d. verðvísitala ákveðinna vörutegunda í smá-
kaupum tvöfaldaðist frá því sem var 1907, skyldi kaupið
tvöfaldast og verðu fjögur pund og fjórir skildingar á viku,
því kaupið skyldi fylgjast með vísitölum.
Verkamannafélögin hafa fallizt á þessa skipun á kaup-
gjaldsmálum og framfylgt henni stranglega, ef ekki hefir
staðið sérstaklega á. Þó reyndist óhjákvæmilegt að lækka
grundvallarlaunin meðan farið væri eftir stefnuskrá for-
sætisráðherranna. En jafnframt því sem grundvallarlaun-
in voru lækkuð, varð að taka tillit til áorðinna breytinga
á vöruverði og framfærslukostnaði. Niðurstaðan af öllu
þessu var sú, að grundvallarlaun almennra verkamanna
skyldi lækka um ekki minna en 23 °/o; en raunverulegur
kaupmáttur launanna minnkaði þó aðeins um hér um bil
10 —15 °/o. Og síðan hefir hagur manna batnað, oS
kaupið farið hækkandi í flestum iðngreinum.
A. Lodewyckz.
Efni.
]ón Þorláksson. Æfisaga með mynd, eftir Þorstein Gíslason
Þjóðlið íslendinga og stjórnarskrárbaráttan síðari, eftir
Jón Gauta Jónsson ................................
Sveitakonan — móðir og amma vor allra, eftir Guðmund
Friðjónsson.......................................
Frá óbyggðum II. Ferð suður í Vonarskarð, eftir Pálma
Hannesson.........................................
Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar, eftir Barða
Guðmundsson.............;.........................
Kreppa og kreppuráðstafanir í Ástralíu, eftir próf. Lodewyckz
DIs.
3-20
21-33
34—44
45—67
68—83
89—96