Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1915, Síða 96

Andvari - 01.01.1915, Síða 96
88 Um búrcikninga. hvað maður á skuldlaust. Gjöri maður svo þetta á sama tíma árin eftir, þá sjest, hvort að skuldlaus eign hefir vaxið eða minkað. Ef eignin hefir aukist hefir maður grætt, en hafi hún minkað, hefir maður tapað. Þetta mun sumum ykkar finnast liggja í augum uppi. Þetta er þó ekki nóg til að sýna hvernig búskap- urinn hefir gengið. Þó að bóndinn gæti sjeð á þessu hvort liann er að græða eða tapa, þá veit hann ekki hverju gróðinn er helzt að þakka eða hverju tapið er að kenna, og bóndanum er þó áríðandi að vita það. En þar að auki gelur vel verið að bóndinn hafi ekki grœtt þó að handbœrar eigur hans hafi vaxið og að hann hafi ekki tapað þó að handbœrar eigur hans hafi minkað. Skeð getur að bóndinn hafi i fyrra til- fellinu komist í skuld, þó liann taki ekki eptir því í síðara tilfellinu, hafi hann lagt fje i sparisjóð, þó engin sje sparisjóðsbókin í skúfl'unni. Skal jeg nú reyna að sýna þetta með dæmi: Árni og Bjarni skrifuðu nákvæmlega upp og virtu allar eigur sínar í næstliðnum fardögum. Átti Árni 3900 krónur skuldlaust, en Bjarni átti 4000 kr. skuld- laust. Nú búa þeir báðir þetta ár, og í fardögum í vor telja þeir aptur saman eigur sínar, og gjöri jeg ráð fyrir að Árni eigi þá 4000 kr. skuldlaust, en Bjarni ekki nema 3900 kr. Árni á nú eptir þessu að hafa grætt 100 kr. en Bjarni tapað 100 krónur. En nú skal jeg segja ykkur hvernig ástæður þeirra voru. Árni var ómagalaus og kostaði engu til húsa eða jarðabóta þetta ár. Hann hefir þvi í raun- inni komist í dálitla skuld fyrir húsaleigu fyrir fólk og fjenað, og þá skuld verður hann einhvern tíma að borga, þegar að því kemur að byggja húsin upp. Árni hefir því ekkert grætt, líklega tapað svo sem 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.