Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1915, Blaðsíða 143

Andvari - 01.01.1915, Blaðsíða 143
Heimilishættir Eskimóa. 135 faðir hennar og stunduðu þeir Roey veiðar saman. Hann var víðfrægur fyrír það, hvað hann hafði ókallega mikið og sítt skegg. Litjak hafði séð stúlk- una einu sinni eða tvisvar sinnum áður en hann fullvissaði mig um, að sér hefði eigi fyr en þá komið það til hugar, að fá Pannigak fyrir konu. Báturinn kom til Helluness árla morguns, og ætlaði að halda lengra þann dag. En þegar hann var ferðbúinn, bað Litjak félaga sína að hinkra við, meðan hann fyndi Oblutok að máli og bæði dóttur hans sér lil lianda. Kvaðst hann gjarna vilja halda áfram förinni með þeim austur eftir, ef sér yrði synjað ráðahagsins, en að öðrum kosti yrði hann eftir á Hellunesi. Þegar málið var borið upp við Oblutok, kallaði hann lconu sína á ráðstefnu og urðu þau sammála um það, að eigi væri maðurinn svo göfugur sem skyldi, en leizt þó ráð, að leila álits dóttur sinnar. Þegar Pannigak var spurð, hverju liún mundi svara bónorðinu, sagði hún að sér væri maðurinn eigi vel kunnugur, og kvaðst því vilja virða hann fyrir sér fyrst. Geklc hún þá út, en kom von bráðar aftur inn í tjaldið og sagði foreldrum sínum, að eigi litist sér biðillinn gjörfulegur, en þó mundi liún taka honum. Bátur- inn héll þá leiðar sinnar, en Litjak varð eftir og gerðist heimamaður Oblutoks. í Þorralok fór ég frá Tuktuyaklok til Iierschel- eyjar og kom þá við á Hellunesi. Þar voru þá eigi aðrir en Roey og Oblutok með fjölskjddur sínar, og var þá orðið þröngt í búi hjá þeim. Þeir intu eftir um hag Ovauyaks og sagði ég þeim, að hann ætti nógan fisk. Oblutok vildi þá þegar í stað fara þangað. En Litjak var það eigi að skapi. Hann kvað sér farið að leiðast að lifa á eintómum fiski. Sagð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.