Andvari - 01.01.1920, Page 44
4
Þjóðmálafundir 1843—1846
]Andvari. '
Fun[dir] íslend|inga| í Kaupmannahöfn árin
1843 og 1844.
Á almennum f[undi íslendinga í Kaupmannahöfn
árið 1843 þann . . októ|bermánaðar, stakk J[ónSig-
urðsson eldri1) upp á því,| að kosin væri nefnd
mjanna til þess að ráðgast um,| hvernig liaga skyldi
almennum fundum með] Islendingum til að yf[ir-
vega landsmál] . .
Til þess var kosin 5 [tnanna nefnd, Jón Sigurðs]-
son eldri með 22 [atkvæðum, Brynjólfur Pétursson2),
prófastur] Pétur Pétursson3) með . . . Konráð Gísla-
son4) og [herra Þorl. Reppr’) fengu] hvor um sig 11
atkvæði [, en með þvi að Konráð] skoraðist undan,
varð Ofddgeir Stephensen”) kosinn]. Miðvikudaginn
18da oklóber [s. á. Iagði nefndin frain frum]varp urn
hvernig haga [skyldi fundunum, og| voru þá greinir
þessar gjör[ðar að lögum.
»Svo skal hátta almenn[um fundum,] er vér ís-
lendingar eigum [með oss í Kaupmanna |höfn til að
ræða þjóðmál [íslands:]
1) Fundi skal halda á ákveðnu[m slað og| degi,
einu sinni í mánuði.
2) íslendingar þeir, er bókvísi iðka [, skulu] allir
[eiga] setu á tundum, en aðrir land[ar] vorir svo að
eins, að þeim sé veitt það [með] atkvæðafjölda.
3) Vér kjósum oss fimm manna nefnd; hen[ni] er
falið á hendur að sjá um, að á hverjum fundi verði
mál undirbúið til um[ræðu;] hún skal segja fyrir, í
hverri röð m[álin skuli takast fyrir] á fundum, þ[ann-
ig, að boðsbréf sé látið ganga, er fyrirskipjar, hvert
mál verði uppborið [á hverjum f]undi, og hver upp
ætli að | taka, og verða] því allir, sem málefni vilja