Andvari - 01.01.1920, Page 45
Andvari].
F’jóðmálafundir 1843—1846
5
|laka upp á] fundum, að birta það nefndinni [með
viku fyrirvara].
4) [Á] hverjum fundi skal kjósa forstöðu| mann til
að stýra fundin]um.
5) [Þega jr ákveðið mál er uppborið á [fund]i,
skal forstöðumaður skjóta því [til| atkvæðis fundar-
manna, hvort [þaðj skuli heyra fyrr eður síðar en
[hið á]kveðna.
6) Tvo menn skal kjósa til að bóka hið helzta er
fram fer á fundum.
7) Nefndarmenn og bókarar hafa störf sín á hendi
sex mánuði.
8) í atkvæðamálum má kjósa aukanefndir, hvort
heldur til að rannsaka mál betur, eða til að semja
frumvörp og ályktanir.
Til skrifara voru valdir herra Jóhann7) Halldórs-
son og Gísli Tliorarensen8) og tókust þeir það báðir
á hendur. — Þá var fundi slitið.
Miðvikudaginn 8d[a nóvbr. var fundur með ís- ,
lendingum, eftir] boðsbréfi dagsetlu 3. s. m. [Var þá
Þorl. G. Repp] með öllum atkvæðum [kosinn til þess
að stýra] fundinum og tókst [hann það á hendur.]
Jón Sigurðsson hóf [umræður með] leyfi forseta;
hann le[iddi mönnum fyrir] sjónir, hvernig stjórn
| tslandsmála] væri að öllu í höndum |Dana; stift-
amt]maðurinn væri danskur [ ; lög og tilskipanir væri
samin á dönsku. | Taldi hann rneðj þessu sannað, að
sljórni[n væri óhentug. Þar| næst sýndi hann, að [hún
væri skipuð'dönskum embættis]mönnum, og tók hann
[fram dæmi um það.j Um framkvæmdarsemi [stjórn-
arinnar og kunnugjleika tók hann skólamál[ið til
dæmis, sem] hefir verið á döfinni í 1[5 ár, og enn