Andvari - 01.01.1920, Side 49
Andvari].
Pjóðraálafandir 1843—1845
bæla við; hann sagði, aðj banna mætti fram[vegis
að hafa nefndarmenn| fleiri en 5. Nú [færi bezt á
því að skora á] forseta að láta skera [úr þessu með
atkvæðum]. Pókti Oddg. Stephensen [og heppilegt,
að nú væri] fastsett regla um þelta | málefni. Sagðist]
hann einungis vegna [principsinsj vera á máli þeirra
|, sem vildi kjósa netnd, og | bað forseta að leita at-
[kvæða um það, hvort fundirj ætti að skera að fullu
[úr því, hvað margir væri í nefnd; voruj 11 á því,
að úr því væri [skorið af fundarmönnumj. Þá spurði
forseti, hver[nig framvegisj ætti að kjósa nefndar-
[menninaj. 11 voru á þvi, að fundar[menn skyldu
gera það|. Forseti sagði, að nú væri næ[st að tala
umj sljórnarmálefnið. Menn stæ[ði fast á því, að þeir,
semj bæri upp eitthvert málefn[i væri jafnanj sjálf-
sagðir í nefnd og hafa [þar framsöguj; herra Konráð
Gíslason og lleiiji studdu þaðj mál, en prófasturinn
hélt, að svo [mikið mundij hlaðast að einum manni
með því [, aðj hann mundi naumast fá risið un[dir
því.] Herra Konráði þókti framsögumanni heimilt
[aðj afsala sér forstöðuna, ef hann vill, og þá g[æti |
hann jafnan séð um sjálfan sig. Brynj[ólfurJ Péturs-
son mælti fram með því, að frumkvöð[ullinnj væri
jafnan í nefndinni, því menn vissu jafnan, að hann
mundi vera maður fy[rir] því máli, sem hann hefði
borið fram. Han[nJ stakk því næst upp á, að höf-
undur uppástung[unnarj skyldi vera nefndarforingi,
og féllust allir á það með lófataki. Öllum kom sam-
an u[mj, að nefndarmenn skfylduj vera 5 [í þessu
máli. VarJ því næst geng|ið til kosninga á mönnum
í nefndina og fengu Jón Sigurðsson og Br. Péturs-
sonj 17, prófastur P. Péturs[son|, [Oddjgeir Stephen-
sen og P. Hav[steen12) fengu 113.