Andvari - 01.01.1920, Side 52
12
Þjóðmálafundir 1843—1816
[Aiidvarr.
alþingis, og sæju menn nú, hvernig því færist. Hann
kvaðst [hafa| hugsað um, hvernig fara eigi með vit-
firringa á íslandi, er nú hlypu einatt óðir manna á
milli og yrðu til hins mesta tjóns; kvaðst hann hafa
hugsað um, hvort ekki mundi betra að húa þeim til
griðastað einhverstaðar í nánd við Rv. elc.
Herra próf. P. Pétursson sagði, sér litist vel á, að
læknar seldu sjálfir meðulin, en kvaðst þó hræddur
um, að sama freisting mætti þeim og [lyfjajmönnun-
um, og að þeir á hinn bóginn [mundu] ekki [l]et[ja|
til meðalakaupa.
Dr. Hjaltalín sagði [, að hver, sem samvizkulaus
væri hv[ort sem er, mundi jafnt koma] þessu við í
Rv. og fle[iri stöðum. Lyfin sagði] hann yrðu dýrri
hjá [lyfjabúðum en læknum;] þeir tækju jafnan
min[na fyrir þau, enda] væru meðul lyfsöluman[n-
anna] oftast magnlítil.
Hr. Br. Pétursson kvaðst I[íka vel fyrirlesturinn]
að sögunni til, og líka er[indið um það að Játa] lækn-
ana læra á íslandi [, en hann sagðist] vera hræddur
um, að þ[etta mundi fyrst um] sinn verða þeim de-
sid[erium og annað ekki]. Hann greindi þvi næst [frá,
hve miklu fé| væri varið handa lækn[um á íslandi
ogj sýndi með reikningum [, sem hann hafði með]
sér, hvernig fjárhagur land[sins stæði í þessuj efni,
og sagði hann, að þetta fé [væri lítið, en þó] hélt
hann, að verja mætti fé þ[essu betur] en enn væri,
til launa læk[nanna.]
Dr. Hjaltalín bað forseta að sjá [um, að nefnd yrði
sett] í þessu máli.
Herra Br. Pélursson las upp dan[skt bréf, sem]
liann kvaðst hafa fengið leyfi til að [birta;] það var
frá rentukammerinu til rikisspít(alans] og var skrif-