Andvari - 01.01.1920, Side 53
Aiuivari].
f’jóðmálafundir 1843—1846
13
að í fyrra um spítalana á íslandi, hvernig það réði
til að koma þeim fyrir*) um héraðslæknasetningar
og annað, en þetta sagði hann, að ekki hefði getað
komið neinu til leiðar.
Herra Jón Sigurðsson spurði Dr. Hjaltalín, hvort
meining hans væri, að lyfjabúðir þær, er nú væru á
íslandi, ætti að taka af eður banna að stofna íleiri.
Dr. Hj. sagðist helzt vilja, að þær yrðu teknar af og
allra sízt íleiri reistar, en helzt þótti honum og Br.
P. áríðandi, að séð v[æri um, að hvar sem lyfjabúðj
«r til, yrði sem bezt [um búið. Herra Jón Thorojdd-
aen15) sagðist vita til [þess, að læknar vildu hejlzt
vera lausir við lyfjasölu, [og þækti illt að verða að]
nokkurs konar kaupmönnum. [Dr. Hjaltaljín sýndi,
hvaða örðugleiki væri [fyrirþá, s]em næðu til læknis,
að verða [að fara í annjan stað að leila sér lyfja.
[Dr. Hjaltalín kvjaðst og seinna skyldu færa nánari
[rök lyrir sínu] máli, er hann hefði hugsað [það
betur.J
[Forseti leijtaði því næst alkvæðis um |, hvort
nefnd skyljdi**) kjósa í þessu máli. [Studdi Br. Pét-
ujrsson að því, að nefnd yrði sett, og þeir, sem vildu
að færi í lianja tveir, réttu upp hendurnar [, ef þeir
væru á samaj máli. Dr. Hjaltalín sagðist vilja [, að
einnj maður væri kosinn í nefndina [úr hverjum]
fjórðungi, og þar á meðal [herra Gísl |i Hjálmarsson,
þvi hann hefði | verið IJæknir á íslandi. Menn á-
kváðu, að [þessir mejnn skyldu sitja í nefnd þessari.
Herra Br. Pétursson og Herra G. Hjálmarsson fengu
hvor um sig lð atkvæði. Herra Jón Sig. eldri 12, en
’) Ilér útslr.: »og auk fleira«.
") Ilér eftir útstr.: seta. ‘