Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 54
14
Pjóðmálafundir 1843—1846
|Andvarf_
herra Oddg. Stephensen og prófasturinn 6. Herra
Oddg. Stephensen afsalaði prófastinum nefndarselu.
Forseti sleit því næst fundí, kvað fund verða fyrsta
miðvikudag í næsta mánuði, og mundi þá herra próL
P. Pétursson tala um presllaunamálið.
J. Sigurðsson. Br. Pétursson. P. Pétursson.
Oddg. Stephensen.
G. Thorarensem
Miðvikudaginn 3. janúar var [fundur haldinn á
sarna] stað og áður. Herra Havsteen var [kosinn
forseti. Pétur] prófastur bar upp athugasemdir sinar
|um prestamálið16);] byrjaði hann með kristni á ís-
landi og s[ýndi, hverjarj tekjur prestar hefðu haft;
framan af hef[ðu tekjurnar að] öllu verið komnar
undir góðvild og örleika [bænda]. En eftir því sem
klerkavaldið óx [, jukust og tekjur] prestanna »það
hófust ýmsir toll[ar, lieytollur, ostjtollur, mjólkur-
tollur — allar þær lekjur [runnu til prestaj. Par á
mót kallaðist — — — — — — — — — — — —
þar að auki er nefnd prestskuld í heimalfandi. Enn
var] ákveðið, að líksöngseyrir skuli vera [ótiltekinn.
Kristinréttur Árna | biskups bannar að kaupa leg að
k[irkjum, en bjó] þó svo um hnúta, að prestar liðu
[við það engan] halla. — En við siðaskiptin rénaði
[klerkavaldið] og með því tekjur prestanna — tíund
[, heytollar] og dagsverk, af þeim, er eigi voru í skip[ti-
tíund], voru þær einar tekjur, er prestar héldu. Þeim
[voru] eigi fengnar bújarðir af klaustragózi eða öðr-
um jörðum, og voru margir þeirra jarðnæðislausir.
Friðrik kgr. 2. réð nokkra bót á þessu, með fégjöf*),
er ætluð var til að útvega prestum jarðnæði; þó voru
*) Sic,