Andvari - 01.01.1920, Síða 55
Andvari],
Þjóðmálafundir 1843—1846.
15
nokkrir prestar jarðnæðislausir eftir þann tíma, og
það var fyrst seinna, að presli var leyft að kjósa sér
jörð til ábúðar í sókn sinni. Reglug., sem kom út
1782, hefir um langan aldur verið grundvöllur presta-
teknanna, og má nærri geta, að hún muni vera farin
að eiga illa við, eftir því sem gangverð í pening[um
verður minna, en bæði hrejppstjórar og aðrir |kosta
kapps um að tjregðast við að borga [prestunum.
Kvartaði einn| preslur yfir því fyrir Geiri [biskupi
og skifaði hjann því kansellíinu til um [, hvort hrepp-
stjórar ekki greiða æjtti presti tíund, og kvað það
nei [við þvi].17)
[ Biskupar |nir hafa reynt til bæði með uppástung-
um, [skjölum ogj bónarbréfum að ráða bót á tekj-
um og [kjörum presta]. Meðal þeirra má telja Hann-
es biskup |, en tilraunir] hans urðu árangurslausar.
[Uppástungurnajr voru sendar til stjórnarráð[anna,
en þeim] stungið undir stól, og engu svarað, [eins
og uppásjtungu þeirri, er embættismanna[nefndin
samdi og] sendi hingað niður, var og stungið [undir
stól. í*á kom] út frumvarp samið að boði konungs
[á þingunu]m í Hróarskeldu, og af því fæddist [til-
skipun a]f 8da marz 1843, og nú á málið að [koma
til alþin]gis. Allar þær tilraunir, er enn þá [hafa v]er-
ið gjörðar*) til að bæta kjör prestanna á Is[lan]di,
hafa engan ávöxt borið, kjör þeirra eru [eins] bág
og áður. Beinsti vegur að þessu virðist að hækka
taxta á extraverkum presta, en liætt er við, að þeir,
er áður greiddu prestinum meira en ákveðið var,
muni nú láta sér nægja að greiða það eina, er hann
er skyldur, svo ávinningurinn verði eigi stór; líka
kemur endurbót þessi mjög ójafnt á, þar hún er
*) Hdr.: »gördar((.