Andvari - 01.01.1920, Síða 56
16
Þjóðmálafundir 1843—1846
I Andviiri.
bundin við exlraverkin ein. Einasta meðal til að bæla
hag Iprestanna væri að| glæða upplýsingu presta,
svo þeir sökurn [vanþekkingar í búnaði væru ekki]
með öllu ófærir til að sj[á um bú sitt og bæta] jörð
sína, er þó mundi verða [að miklu gagni, verða] til
að bæta bæði hag þeirra og [sóknarmanna þeirra.]
Við sjávarsíðuna gæti samheldi í þes[su efni.og] öðru
þess konar miklu góðu koinið til [leiðar. Það] væri
og æskilegt, ef þeim prestum, er [sýndu mikinn]
dugnað í því að bæta bújarðir sínar, [væri heitið]
verðlaunum, og mundi þeim 1000 döl[um, sem kon-
ungur] gefur á ári hverju til fátækustu [prestanna
beíur] varið en nú er, ef þeim næri var[ið til verð-
launa. Hve] mjög bæta megi jarðveg, bæði með [á-
veitum, þúfnajsléttu og túngarðahleðslu, er alkfunn-
ugt, og ekki] ólíklegt, að þetta gæti mjög bætt ha[g
prestanna].
Hr. Repp studdi þetta mál með [nokkurum orð-
um.] Dr. Hjaltalín kvað sér þykja ráðlegt að [steypa
saman] prestaköllum, þar sem þau lægju hvert [öðru
ná]lægt. Hann mælti og fram með því, að hæ[kk-
uð] væri laun presta fyrir aukaverk þeirra, en kvað
sér ei þykja ráðlegt að gjöra bata bújarðanna að að-
alendurbót á högum presta. Prófasturinn kvað sér
eigi þykja ráðlegt að fækka prestaköllunum, því það
mundi verða upplýsingu til tálmunar og gjöra prest-
inum óþægindi og örðugleika. Hann kvað og, að
sannfæring sín væri sú, að endurbót bújarðanna
mundi holladrjúgari en sú, er fengist við að launa
presta, því peningar væri ódrjúgir, þegar allt ælti að
kaupa fyrir þá eina. Dr. Hjalta[lín kvað það eigi
geta] orðið upplýsingu til [tálma, þótt prestaköllum
væri] steypt saman, því [ætti, þar sem þau væru |