Andvari - 01.01.1920, Side 59
Andvari].
Þjóðmálafundir 1843—1846
19
mennra starfa. Brynjólfur Pétursson bað forseta og
fundarmenn að lofa sér að tala nokkur orð um hóf-
semi; kvað hann að sér hefði verið falið þetta á
hendur af hófsemisfélaginu íslenzka í Kaupmanna-
höfn. Forseti og fundarmenn leyfðu honum að flytja
mál þetta20). Fyrst sýndi hann, hvers vegna hann
bæri mál þetta fram og hversu áríðandi væri fyrir
íslendinga að gera með sér slíkan félagsskap, því
næst lagði hann fram reikning yfir þau vínföng, er
lluttust til íslands árið 1841, og vóru þau að verð-
lagi 77000 rbd. Þar að auki sýndi hann, hve mikið
fjártjón og tímaspillir hlytist [af áfengijnu sjálfu.—
hann sýndi einnig*) [, hversu margir hefðu] gengið
í hófsemisfélag[ið hér, sagði, að hreyfingin, sem bor-
izt] hefði til íslands væri einkisverð. Prófastur [Pét-
ur Pétursson kvaðst] vilja benda á, að Fjölnisfé[lag-
ið21) væri allt annað] en hófsemisfélagið. Hann
sluddi fasllega ] mál Brynjólfs. M. Eiríksson og [Jón
Sigurðsson] yngri sögðust skyldu hugsa um, [hvort
þeir| vegna sannfæringar sinnar g[ætu stutt] félagið.
Jón eldri lofaði af fre[msta megni]**) að styðja málið_
Forseli spu[rði, hvort] Brynjólfur vildi láta leita [at-
lcvæða um þetta] mál, en hann sagðist he[lz]t [vilja,
að allir landar gerðjust hófsemismenn, en sag[ði gott,
að | þeir, sem vildu ganga í það, [segðu lil næst] á
fundi, en hugsuðu sig [þangað til um, hvað] þeir vildu.
M. Eiríksson [sagði það ráðlegra að gefa mönnum
um[hugsunartíma] þangað til á næsta fundi. Br. [Pét-
ursson kvað sér sama, ef| svo vildi vera. Konráð
skoraði á Br[ynjólf að segja til,] hvaða hófsemdar-
*) Hdr.: ernig.
*‘) Útstr. í hdr.: vilja.
*2