Andvari - 01.01.1920, Síða 62
22
Pjóðmálafundir 1843—1846
[Andvari.
varpið og mæla fram með þ[ví. Prófasturjinn sagði,
að hann gæti vel séð pening[ana] í aumu prestunum
en hann sagðist |vila], að peningar þessir, eins og
þeim væri nú [skammtað,] er sumir fengju 5 sumir 10,
fæstir 20 dali, mu[ndu] draga vesölu prestana skammt
á götu, og hélt [hann], að þeim væri á hinn veginn
betur borgið.
Herra Melsteð23) sagði, sér fyndust einstök at[riði|
í uppástungunni sönn, en þau yrðu öll rö[ng] þegar
Iþau væru skoðuð í sameiningu, af því að grund-
völlurinn væri rangur, nl. að búskapur[innj ætti að
ganga út frá prestunum, þar sem þfaðj jafnan sé
'vant og verði að koma frá borg[ara]stéltinni. Skól-
inn yrði líka að ve[ra lærður skóli.] [Hér við bætt-
ist, að ófyrirjsjáanlegt væri, að nokkur[um yrði gagn
að, ef uppbótinni] væri skipt niður í verðlaun [, sem
skipt væri niður] á marga, eða orðið mörgum að [liði.
Prójfasturinn sagði, að herra Melsteð [gerði | það að
grundvallarástæðu hjá sér, | sem ekki værij það; sin
grundvallarástæða væri [sú, að búskapjurinn væri
»malum necessarium«; |út frá] því sagðist hann
ganga. Hann [sagðist ekjki hafa ætlazt til að verð-
launin yrðu [í launjastað, heldur uppörvun til dug[-
naðar. HannJ sagðist vilja gjöra þá athugasemd, [að
það væru fleirij hlutir en búskapur, sem mikið [riði
á og þójktu honum þeir þá eiga eins skilin [Iaun
fyrir] það. Br. Pétursson sagði, að stjórnin [væri vön]
að endurgjalda þeim mönnum, [sem hún teldi] góða
presta eður vísindamenn [með því að] gefa þeim
góð brauð. Herra M. Eiríksson [sagðist verða] að
fylgja því fram, er hann hafði sagt [um uppbótina.]
Próíasturinn sagði, að þeir peningar [mund]u ekki
verða veittir lengur en í 6 ár. Herra Jón Sigurðsson