Andvari - 01.01.1920, Qupperneq 63
AndvariJ.
Pjóðmálafundír 1843—1846
23
yngri sagði, að auðséð væri | áj öllu, að prófasturinn
hefði hugsað þetta mál vandlega, en ekki fundið fé
til að bæta úr bágindunum; hann hefði því gengið
út frá því, að búskapurinn væri »malum necessariumcc.
Pessu sagðist hann að sönnu játa, en á hinn bóginn
væri prestsembættið svo vandasamt, að prófasturinn
hefði ekki sannfært sig um, að presturinn steypti
cngu niður af embætti sínu með búskapnum. Pró-
fasturinn sagði, sér fyndist missögn í því, sem hann
hefði sagt, því þegar hann liefði sagt, að búskapur-
inn | væri majlum necessarium, livað þá væri [að
segja um þá, sem] brúkuðu þá búskaparháttu sem
bezt ættu við [. Herra...........sagði, | að eitt af
meðulunum [lil launaendurjbóta væri að steypa
brauð| unum saman eins og] Dr. Hjaltalín hefði vikið
á, á [fundinum næstaj undan. Prófasturinn sagði,
{að verið gæli, að] það mætti á einstaka stað, en
lyfirleitt gagnaðij það ekki, nema til þess að gjöra
{menntun ogj barnauppfræðinguna erfiðaþi, en húnj
væri einna mest varðandi. Herra............sagðist
neita því með öllu, því [að þótt prestarj væru fleiri
€ða færri gjörði ekk|ert í þessu efni.J Prófasturinu
sagði, að sókna[samböndunumj væri ílestum hagað
eftir lan[dsháttum, og| ef brauðum yrði steypt sam-
[an, yrði embættiðj í öllu erfiðara o. s. frv. Herra
[Repp kvaðst ekkij vilja kalla búskapinn necess[ar-
ium, og allt annaðj en malum eins og prófas[turinn
hefði gert;j hann sagðist ekki vita lil [þess, að prest-
umj í nokkru siðbættu landi væri [bannað að búa;|
presturinn væri ekki tóm s[ál, heldur einnigj líkami
sem þyrfti að hreyfa [sig, og þá | gjörði hann ekki
annað þarfara [en lítaj til með búinu; prófasturinn
[mælti á mólij því. Jón Sigurðsson sagði, að auð-