Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 64
24
Þjóðmálafundir 1843—1846
[Andvarn
he[yrt værij á orðum herra Repps, að hann hefði
[ekki] ferðast á íslandi. M. Eiríksson sagði [, að"|i
herra Repp hefði tekið frá sér það, sem [hann ] hefði
ætlað að segja, en sannreynt væri [það|, að allt af
hefði Páll verið að vefa á ferðum sínum. Máli þessu
var skotið á frest til næsta fundar.
Því næst var nýr skrifari valinn í stað Jóhanns
sál. Halldórssonar og fekk S. J. G. Hansen2'1) flest
atkvæði; sleit með því fundi.
J. Sigurðsson, Th. G. Repp, P. Pétursson,
Br. Pétursson.
[Miðvikudaginn 6. mars] var almennur fundur með>
ís[lendingum á samaj stað, og voru 13 menn á fundi.
Herra [Jón Sigurðsson slakk upp á, aðj Magnús Ei-
ríksson væri kosinn til forseta og [gekkst hann undir
þjað. Forseti skoraði á Jón Sigurðsson eldra að [lesa
uppj álit nefndarinnar um höndlunarmálefnið. Jón.
[Sigurðsson tókj þá fyrst fram, að 3 af nefndarmönn-
um, nefnil. Jón Sigurðs[son, Reppj og Gísli Hjálm-
arsson væru í öllu samdóma, en herra [Oddgeir]
Stephensen að nokkuru leyti, en herra Havsteen hafði
sagt, að [hann gæti ekkij verið nefndinni samdóma,
en að hann vildi leitast [við aðj láta í ljósi meiningu
sína skriflega. Siðan las herra Jón [Sigurðsson upp]
álitsskjal þeirra 4 nefndarmanna, sem undir það [hafa
skrifað. í þessuj skjali hafa þeir fyrst i stullu máli
skýrt frá [sögu verzlunarinnarj og þar lijá sýnt,
hversu landinu hefði farið [aftur, áj meðan verzlun-
aránauðin hefði legið á því, en [siðan farið framj,
eftir það að verzlunin batnaði; því næst skýra [þeir
frá atriðumj þeim, sem menn hafa fært móti því,
að verzlunjin værij geíin laus á íslandi, og hrekja