Andvari - 01.01.1920, Qupperneq 66
26
f’jóðmálafundir 1843—1846.
[Andvari.
J[ón Sigurðsson sagði, | að hvorutveggja þessi atriði
væri nauðsynleg, og ein|s sagði hann, að] væri rangt
að leggja toll á vörur, sem út eru [fluttar, Herra Br.
Br.] Pétursson vildi, að ef biðja ætti um að taka af
toll þ[ann af vörum], sem flutlar eru til útlanda, þá
væri líka beðið um [, að afnuminn væri] tollur sá,
sem lagður er á vörur þær, sem fluttar eru til [Is-
landsj og þaðan aftur til útlanda. Brynjólfur sam-
s|innti því, að skjal] nefndarinnar væri lagt fram
mönþum til sýnis. Jón Sigurðsjson skaut lil fund-
armanna, hvort þeifr vildi heldur, að skjalið væri]
lagt fram lijá sér eða hjá öðrumhverjum | meðund-
irskrifendunum, sagði,] að hið fyrra væri betra vegna
þess, hann g[æti gefið mönnum nánari skýrslur];
herra Repp studdi þetta, en Konráð Gísla[son vildi
heldur, að það væri] hjá skrifara, þareð hann væri
á Regents, sem [lægi í miðjum] bænum. Forsetistakk
upp á, að önnur afsk[rift væri tekin,] svo annað gæti
verið hjá Jóni Sigurðssyni, en hitt [á Regentsi, ogj
mælti herra Repp fram með þessu. í þessu tilliti
[stakk Reppj upp á, að spurt væri að, hvort nokk-
ur vildi gefa sig [til að afskrifa] þetta; og urðu íleiri
til þessa. Forseli spurði, hvort | nokkurt væri| það
það atriði, sem nú þyrfti um að ræða, eða hvort ætti
[að slíta] fundi. Herra Repp hélt, að það væri bezt
að slíta fundi, og [ýmsir] mæltu með því. Fundi
var því næst slitið.
Jón Sigurðsson, P. Pélursson, Br. Pétursson,
Þorl. Guðm. Repp.
S. J. G. Hansen.
Miðvikudaginn 27da mars var samkvæmt hoðs-
bréfi nefndarinnar almen[nur] fundur með íslending-