Andvari - 01.01.1920, Side 67
Andvari].
Pjóömálafundir 1843—1846
27
um á vanalegum stað og voru 18 á fundi. Herra
Jón Sigurðsson eldri stakk upp á, að Magnús Ei-
ríksson væri kosinn til forseta, [en] Havsteen mælti
ú móti, og var síðan leitað atkvæða, og var hann
kosinn [með] atkvæðafjölda. Forseti spurði menn að,
hvort nokkuð væri, sem um [þyrfti að] ræða, að frá-
teknu verzlunarmálefninu og preslamálinu.............
..............íslendingar mættu bera [Albert Thor-
valdsen í kirkju25). Pé]tur Havsteen og Vilbjálmur
héldu, að [jafnvel nú þegar m]undi vera búið að á-
kveða, hverjir*) ættu að [gera það, og álitu, ] að það
væri nóg, að vér með þessu sýndum, að vér [vildum
heiðra] landa vorn. Forseti stakk upp á, að urn væri
talað [, hvort ætti að sen |da 2 menn o. s. frv. Fleiri
slungu upp á, að þessir væru þegar [kosnir. Skúli
Thorlacjius26) hélt, að Danir ekki vildu viðurkenna,
að hann hefði [verið íslendijngur. Komu menn sér
saman um, að 2 væri valdir, en ekki [kom mönnum
s]aman um, hverjir þeir æltu að vera, og stakk J.
Sigurðss. yngri og...............upp ó, að atkvæða
væri leitað skritlega; síðan var þeirra leitað og [fekk]
Sigurðsson eldri 10, síra Pétur ð og Repp 8 atkvæði,
og tókust þeir [Jón og pjrófasturinn það á hendur,
og var ákvarðað að menn skyldu koma..................
kl. 4, og þar**) að leggja fram lista, svo menn . . . .
[Þ]ví næst var viðtekið, að verzlunarmálefnið væri
[tekið fyrir. Jón] eldri spurði að, hvort ætti að lesa
upp skjal nefndar[innar, og voru] fleiri á þessu máli,
en nokkrir mæltu á móti. Próf[asturinn hafði no]kk-
ur mótmæli móti skjali***) nefndarinnar, og hélt því,
*) Hdr.: »hverjur«.
'**) Ildr.: »þær«.
***) Ildr.: »skjal«.